bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Pússa niður lakk? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61685 |
Page 1 of 1 |
Author: | AronT1 [ Sun 26. May 2013 19:10 ] |
Post subject: | Pússa niður lakk? |
Sælir, Er að fara láta sprauta nokkra hluti hja mer, en til að lækka aðeins kostnaðinn langaði mig að pússa niður alla hlutina sjalfur, svo málarinn þurfi ekki að eyða sínum tíma í það. Svo mín spurning, hvernig er best að gera þetta? er þetta bara 400 sandpappír og byrja pússa eða þarf að hafa einhver efni eða slípirok eða einhverja bleitu á lakkinu eða eitthvað? Er að fara pússa niður húdd, nýrnabita, sýlsa(ekki plast) framstuðara. Fyrirfram þakkir! |
Author: | Joibs [ Mon 27. May 2013 12:36 ] |
Post subject: | Re: Pússa niður lakk? |
Farðu bara með nóguð fínum pappír í endann og þá með vatni En passaðu þig á þvi að vera ekki að fara of djúft eða ójafnt yfir flötinn þvi það gæti kostað meiri vinnu en þetta myndi sparar þer Minnir að srkefin séu svona 280- 320-400-800 m/vatni |
Author: | auðun [ Mon 27. May 2013 15:53 ] |
Post subject: | Re: Pússa niður lakk? |
eg for yfir allann bílinn hja mer með 500 svamp pappír bara þurrum og náði bara niður appelsinuhúðinni a glærunni. Það voru fyrirmælin fra sprautaranum og hann var mjög sattur. For svo með rauða ull i erfiðustu fölsin. |
Author: | íbbi_ [ Mon 27. May 2013 19:39 ] |
Post subject: | Re: Pússa niður lakk? |
passaðu þig á að finna málara sem vill mála hluti sem þú hefur unnið sjálfur, flestir taka það skiljanlega ekki í mál |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |