bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 19. May 2013 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Það er að koma einhvestara flaut frá vélinni hjá mér á vissum snúningum og er þetta hálfgert fuglahljóð, veit ekkert hvaðan þetta kemur búinn að gúgla þetta líka en er engu nær, er einhver sem veit eithvað. Þetta er það hátt að gangandi vegfarendur heyra þetta mjög greinilega.

Búinn að skipta um rifna inntakshosu og blinda og fjarlægja intaksflapsa dótið.
Bíllinn gengur fullkominn hægagan og vélin vinnur mjög vel.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 19. May 2013 21:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Stefan325i wrote:
Það er að koma einhvestara flaut frá vélinni hjá mér á vissum snúningum og er þetta hálfgert fuglahljóð, veit ekkert hvaðan þetta kemur búinn að gúgla þetta líka en er engu nær, er einhver sem veit eithvað. Þetta er það hátt að gangandi vegfarendur heyra þetta mjög greinilega.

Búinn að skipta um rifna inntakshosu og blinda og fjarlægja intaksflapsa dótið.
Bíllinn gengur fullkominn hægagan og vélin vinnur mjög vel.


Er viftukúpplingin líklegur kandídat ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 20. May 2013 19:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Image

:?:

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 21. May 2013 00:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Eitthvað svona?


Hvernig hljóð er þetta, er það háð snúningshraðanum þegar það kemur? Endilega reyndu að lýsa því aðeins betur...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 22. May 2013 14:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jul 2012 20:39
Posts: 58
Location: Lepjandi latte á næsta bókasafni
Reykir bíllinn meira heldur en venjulega?

_________________
E36 Compact M54B25
E36 Touring 316i

~da skidz~


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. May 2013 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Nei hann reykir ekkert og gegnur mjög vel , þetta hljóð hættir þegar bíllinn er orðinn heitur, ég þarf að fara að taka video af þessu og pósta þessu hér.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 25. May 2013 02:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ertu viss um að þetta sé tengt mótornum?

ég þekki til 4 cyl bíl sem kemur með furðulegt flaut/soghljóð sem hefur ekki tekist að greina nánast. kemur við svona miðlungs inngjöf

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group