bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E90 320i spec https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61627 |
Page 1 of 1 |
Author: | jens [ Wed 22. May 2013 11:51 ] |
Post subject: | E90 320i spec |
Langar að fræðast aðeins um þessa E90 bíla, veit svo sem ekki hvort það er mikil reynsla af þeim hér inni en sakar ekki að reyna. Preface 2005 - 2008 Facelift 2009 - 2012 Milli bíla er aðalmunurinn, breytt afturljós, framljós, stuðarar aftan / framan og smávægilegar breytingar á innréttingu. Það sem ég veit minna um er hvort einhverjar breytingar eru á vél / skiptingu / drifi. Svo er það stóra spurninginn hvað eru þessi bílar að eyða í raun ??? einhver reynsla af því og þá að sjálfsögðu sjálfskiptur. Uppgefið: Urban 10.7 l/100km Extra-urban 5.6 l/100km Combined 7.4 l/100 |
Author: | rockstone [ Wed 22. May 2013 13:30 ] |
Post subject: | Re: E90 320i spec |
Það er e90 320 þráður núþegar viewtopic.php?p=703365#p703365 |
Author: | jens [ Wed 22. May 2013 21:25 ] |
Post subject: | Re: E90 320i spec |
En kemur ekki fram stafur um eyðslu á 320i bílunum þar. |
Author: | íbbi_ [ Wed 22. May 2013 23:31 ] |
Post subject: | Re: E90 320i spec |
mér hefur fundist e90 320 bíllinn voða svipaður í eyðslu og E46 318, 9-12 innanbæjar, 7 ish úti á vegum, |
Author: | skarri [ Thu 23. May 2013 00:06 ] |
Post subject: | Re: E90 320i spec |
Sammala minn e90 320 er i circa 11-12 innanbæjar Bùinn að reynast mér vel þangað til gangtruflanir byrjuðu i vetur. Eftir greiningu hjá Eðalbílum er liklega motorinn fyrir valvetronic kerfið bilaður. Kostar 87þus i umboðinu en ég er að fara til Berlin i sumar, gríp hann með ásamt fleiru djusí dóti |
Author: | Daníel Már [ Fri 24. May 2013 22:00 ] |
Post subject: | Re: E90 320i spec |
Afhverju vill fólk þetta meira enn diesel spyr ég ? Þeir eyða helmingi minna og eru miklu kraftmeiri.. |
Author: | ömmudriver [ Fri 24. May 2013 22:05 ] |
Post subject: | Re: E90 320i spec |
Daníel Már wrote: Afhverju vill fólk þetta meira enn diesel spyr ég ? Þeir eyða helmingi minna og eru miklu kraftmeiri.. Kosta meira. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |