bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E90 320i spec
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61627
Page 1 of 1

Author:  jens [ Wed 22. May 2013 11:51 ]
Post subject:  E90 320i spec

Langar að fræðast aðeins um þessa E90 bíla, veit svo sem ekki hvort það er mikil reynsla af þeim hér inni en sakar ekki að reyna.

Preface 2005 - 2008
Facelift 2009 - 2012

Milli bíla er aðalmunurinn, breytt afturljós, framljós, stuðarar aftan / framan og smávægilegar breytingar á innréttingu. Það sem ég veit minna um er hvort einhverjar breytingar eru á vél / skiptingu / drifi.

Svo er það stóra spurninginn hvað eru þessi bílar að eyða í raun ??? einhver reynsla af því og þá að sjálfsögðu sjálfskiptur.
Uppgefið:

Urban 10.7 l/100km
Extra-urban 5.6 l/100km
Combined 7.4 l/100

Author:  rockstone [ Wed 22. May 2013 13:30 ]
Post subject:  Re: E90 320i spec

Það er e90 320 þráður núþegar

viewtopic.php?p=703365#p703365

Author:  jens [ Wed 22. May 2013 21:25 ]
Post subject:  Re: E90 320i spec

En kemur ekki fram stafur um eyðslu á 320i bílunum þar.

Author:  íbbi_ [ Wed 22. May 2013 23:31 ]
Post subject:  Re: E90 320i spec

mér hefur fundist e90 320 bíllinn voða svipaður í eyðslu og E46 318, 9-12 innanbæjar, 7 ish úti á vegum,

Author:  skarri [ Thu 23. May 2013 00:06 ]
Post subject:  Re: E90 320i spec

Sammala minn e90 320 er i circa 11-12 innanbæjar
Bùinn að reynast mér vel þangað til gangtruflanir byrjuðu i vetur. Eftir greiningu hjá Eðalbílum er liklega motorinn fyrir valvetronic kerfið bilaður.
Kostar 87þus i umboðinu en ég er að fara til Berlin i sumar, gríp hann með ásamt fleiru djusí dóti

Author:  Daníel Már [ Fri 24. May 2013 22:00 ]
Post subject:  Re: E90 320i spec

Afhverju vill fólk þetta meira enn diesel spyr ég ? Þeir eyða helmingi minna og eru miklu kraftmeiri..

Author:  ömmudriver [ Fri 24. May 2013 22:05 ]
Post subject:  Re: E90 320i spec

Daníel Már wrote:
Afhverju vill fólk þetta meira enn diesel spyr ég ? Þeir eyða helmingi minna og eru miklu kraftmeiri..


Kosta meira.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/