bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Loftpúðaljós á E46 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61608 |
Page 1 of 1 |
Author: | Stormtrooper [ Tue 21. May 2013 00:08 ] |
Post subject: | Loftpúðaljós á E46 |
Kviknaði loftpúða ljós á E46 bílnum hjá mér hef heyrt um fleyri sem hafa orðið fyrir þessu, er þetta skinjari eða eitthvað annað? |
Author: | auðun [ Tue 21. May 2013 10:43 ] |
Post subject: | Re: Loftpúðaljós á E46 |
Það er ómögulegt að segja öðruvísi en að láta lesa af honum. |
Author: | íbbi_ [ Tue 21. May 2013 15:33 ] |
Post subject: | Re: Loftpúðaljós á E46 |
þetta gæti verið ýmislegt. stundum eru þetta motturnar í sætunum, geta verið skynjararnir framan/aftan á bílnum í einum E46 sem ég var með í höndunum reyndist þetta vera loomið út í hurð H/M. þá var sokkurinn utan um lúmið rofinn og raki kominn í. lenti í því nákvæmlega sama í vw golf byrjaðu á að láta lesa hvaða skynjari er að senda villuna. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |