bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bíllin minn
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6160
Page 1 of 2

Author:  Stefan325i [ Mon 24. May 2004 00:31 ]
Post subject:  Bíllin minn

Jæja hann er að skríða saman belssaður.

Ég var að setja heddið á vélina núna í 3 skipti.

1. þá þétti ekki með koparpakningu.
2. Þá fékki ég annað hedd því að það var búið að plana hitt heddið svo mikið að það hefði aldrei virkað vel á turbó mótor. en virkaði ekki nógu vel lak vatn í stimpil nr6.

þá er ´það annað hvort heddið eða blokkin ónit :(´
3. í kvöld þá seti ég aftur á háþjöppu heddið til að athuga hvort það þéttir
ef svo er þá tek ég þennan mótor úr og geri hann upp bara. Gat ekki sett í gang í kvöld vegna hávaðamengurar.

Ég er búinn að kaupa annan mótor M20b25 sem fer í á morgum.

þá er bara eftir að gera fyrri 16 juni
Hemda mótornum í
skipta um heddpakkningu
skipta um olíupönnu.
að laga frammstuðarann og sprauta.
skipta um drif
skipta um ljós
laga rúðuþurkurnar.
skipta um svona harmoniku gúmmí á stýrismaskiniuni.
skipta um spindilúlu
fá mér nyjar felgur og dekk
tjúna og stilla turbóið
Skipta um bremsuklossa að aftan
og fara með bílinn í hjólastillingu
og í skoðun athugasemdalaust

Flest er bara smotterí en við vonum bara að þetta reddis fyrir 16 juní.
helst vera búin að þessu flestu svona 5 juní

Author:  oskard [ Mon 24. May 2004 00:38 ]
Post subject: 

að sjálfsögðu reddast þetta mahhhr :D

Author:  bjahja [ Mon 24. May 2004 00:51 ]
Post subject: 

Geegt, koma honum í gang fyrir bíladaga :D

Author:  bebecar [ Mon 24. May 2004 09:30 ]
Post subject: 

Þú gerir nú varla mikið annað á meðan ef þú ætlar að ná þessu :shock:

Vonandi færðu bara næga hjálp til að ljúka þessu sem fyrst, svo sigra í götuspyrnunni 8)

Author:  Stefan325i [ Mon 24. May 2004 12:12 ]
Post subject: 

ég segi bara, þetta reddast og það gerir það öruglega, bara minka drykjuna og efla vinnuna :)

Author:  gstuning [ Mon 24. May 2004 12:37 ]
Post subject: 

Stefan325i wrote:
ég segi bara, þetta reddast og það gerir það öruglega, bara minka drykjuna og efla vinnuna :)


Kominn tími líka á það hjá þér,, búinn að vera fullur síðan ........ hmm ég bara man ekki síðan hvenær

Author:  gunnar [ Mon 24. May 2004 15:06 ]
Post subject: 

Vonandi gengur þetta, verður gaman að sjá bílinn í spyrnunni

Author:  Haffi [ Mon 24. May 2004 21:35 ]
Post subject: 

Pretty cool mate!
Ef ykkur vantar ölið í skúrinn.. give me a call =)

Author:  Stefan325i [ Tue 25. May 2004 00:03 ]
Post subject: 

Jæja jæja.

Í kvöld (24 maí)

Þá settum við mótorinn í gang og virtist hann vera i fínu lagi :? . við segum það allavegana.

Þá var bara eitt að gera að byrja að rífa vélina frá bílnum, tæma alla vökva, s,s olíu, vatn, vökvastýris leiðslur og svona.

taka hlífðarpönnur undan bílnum, fjarlæja drifskaft og losa gírskiptibúnaðinn og gírkassa frá bílnum.

þannig að Velin er kominn úr bílnum núna. Fyrsta skypti sem NJ-104 er vélalaus greyið. :( Þetta tók frá 20:00-23:40 eða 3tíma og 40 og einn bjór sem mér finst bara fínn tími. ég tók myndir ég reyni að pósta þeim sem fyrst.


Á morgum fer olíupannan úr gömluvélini og ég ætla að eins að bertumbæta hana,

Taka nýja mótorinn og skipta um heddpakningu og og ventlaloks pakningu og stilla ventlana. taka olíupönnuna undan, og þrífa í húddinu á bílnum og skipta um Harmoniku gaurinn á vökvastírinu.

Já það má vel vera að það séu stafsetninga villur hér en ekki reina að böggga mig á þeim þær eru hluti af mér því ég sé þær ekki :D

Author:  gstuning [ Tue 25. May 2004 00:10 ]
Post subject: 

Það má bæta við að þetta er í annað skiptið sem vélin er losuð frá bílnum, þar sem að stefán vildi ekki losa hana síðast þegar við vorum að skipta t,d um olíupönnu,, frekar eyddum við 3tímum að böglast við að troða henni framjá subframeinu og olídælunni

En stefán er búin að sjá ljósið,, bara losa fokking dótið frá það er miklu betra

Author:  Stefan325i [ Wed 26. May 2004 01:04 ]
Post subject: 

ok ok

25 maí

Var duglegur í hádeiginu og tók olíupönnuna undan og fór með hana í viðgerð, (lak með olíuhitaskynjaara suðuni)

Í kvöld þreif ég í húddinu, og við gunni strípuðim báðar vélaranar, allt nema olíupönnu og hedd. Kom í ljós að allir mínin paratar líta betur út en á hinni vélini. Þannig á morgum verður mótorinn þrifinn og málaður og allir paritanir gerðir klárir fyrir ísetningu :) :)

Í kvöld 4 tímar og 3 bjórar :lol: :wink:

Author:  Stefan325i [ Thu 27. May 2004 00:50 ]
Post subject: 

og svo

26 maí

í kvöld var tekið gírkassa af vélunum og atugað með kúplingar,

ég þreif vélina og allt sem á að fara á hana.
málaði það sem ég gat ss vökvastyris hjólið Háspennukeflið og fult af skrúfum, subframið og eithvað fleira, þreif vatnsdæluna, vatns forðadunkinn, tímarreimar hlífina.

Mála vélina á morgum, kaupa heddbolta, skipta um heddpakningu ef ég get og eða olíupönnu.

Author:  srr [ Thu 27. May 2004 09:05 ]
Post subject: 

Þið eruð svo duglegir :clap:

Author:  fart [ Thu 27. May 2004 09:07 ]
Post subject: 

þið hefðuð átt að taka þetta upp á videó, og selja documentary á RUV/Stöð2/skjá1 :)

Author:  Stefan325i [ Thu 27. May 2004 23:32 ]
Post subject: 

And den

málaði blokkina í kvöld, og einhverja parta.

bónaði í vélarsalnum bling bling ( Fínar vörur þessar auto glim sem ég fékk í verlaun poolmoti BMWKrafts :D )

Gunni fór í RVK fyrir mig að kaupa heddbolta en þeir eru ekki til á landinu og hann endaði á deiti með öruglega fínni stelpu ( seigur kallin)

Í kvöld 2,5 timar og 2 bjórar :D :D :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/