bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M54B30 Flaut og fuglahljóð. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61590 |
Page 1 of 1 |
Author: | Stefan325i [ Sun 19. May 2013 20:50 ] |
Post subject: | M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
Það er að koma einhvestara flaut frá vélinni hjá mér á vissum snúningum og er þetta hálfgert fuglahljóð, veit ekkert hvaðan þetta kemur búinn að gúgla þetta líka en er engu nær, er einhver sem veit eithvað. Þetta er það hátt að gangandi vegfarendur heyra þetta mjög greinilega. Búinn að skipta um rifna inntakshosu og blinda og fjarlægja intaksflapsa dótið. Bíllinn gengur fullkominn hægagan og vélin vinnur mjög vel. |
Author: | Alpina [ Sun 19. May 2013 21:02 ] |
Post subject: | Re: M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
Stefan325i wrote: Það er að koma einhvestara flaut frá vélinni hjá mér á vissum snúningum og er þetta hálfgert fuglahljóð, veit ekkert hvaðan þetta kemur búinn að gúgla þetta líka en er engu nær, er einhver sem veit eithvað. Þetta er það hátt að gangandi vegfarendur heyra þetta mjög greinilega. Búinn að skipta um rifna inntakshosu og blinda og fjarlægja intaksflapsa dótið. Bíllinn gengur fullkominn hægagan og vélin vinnur mjög vel. Er viftukúpplingin líklegur kandídat ?? |
Author: | Einarsss [ Mon 20. May 2013 19:09 ] |
Post subject: | Re: M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
![]() ![]() |
Author: | 300+ [ Tue 21. May 2013 00:09 ] |
Post subject: | Re: M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
Eitthvað svona? Hvernig hljóð er þetta, er það háð snúningshraðanum þegar það kemur? Endilega reyndu að lýsa því aðeins betur... |
Author: | Gunnars1 [ Wed 22. May 2013 14:55 ] |
Post subject: | Re: M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
Reykir bíllinn meira heldur en venjulega? |
Author: | Stefan325i [ Fri 24. May 2013 22:43 ] |
Post subject: | Re: M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
Nei hann reykir ekkert og gegnur mjög vel , þetta hljóð hættir þegar bíllinn er orðinn heitur, ég þarf að fara að taka video af þessu og pósta þessu hér. |
Author: | íbbi_ [ Sat 25. May 2013 02:00 ] |
Post subject: | Re: M54B30 Flaut og fuglahljóð. |
ertu viss um að þetta sé tengt mótornum? ég þekki til 4 cyl bíl sem kemur með furðulegt flaut/soghljóð sem hefur ekki tekist að greina nánast. kemur við svona miðlungs inngjöf |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |