bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E39 lyklavesen
PostPosted: Mon 29. Oct 2012 20:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sælir félagar,

Mig langaði að fá ráðleggingar hjá ykkur varðandi ves sem ég er í.

Málið er að ég eignaðist E39 Touring núna nýlega, bíllinn var afhentur lyklalaus því lykill var týndur.

Ég gróf upp lykil á fyrri eiganda sem var ansi illa leikinn. Þetta er ss diamond lykillinn frá BMW,

Það var búið að opna lykilinn vegna þess að viðkomandi hefur haldið að það hafi þurft að skipta um batterí,

Ég fékk ansi lúnkinn mann, ÞórirG hér á spjallinu til að kíkja með mér á lykilinn og við komumst að því að "transmitterinn" er líklegast farinn í lyklinum, ss ef við settum spennu á lykilinn og reyndum að nota hann þá skeði ekkert, þannig að samlæsingarnar eru mjög líklega dauðar og mun ekki geta notað þær á þessum lykli.

Get ég einhvern veginn, til að geta haft samlæsingar á bílnum, orðið mér út um annan óskorinn lykil og komið tölvukubbnum fyrir í stýristúbunni á bílnum svo ég geti startað bílnum ?

Eða er eina lausnin að fá sér lube og borga 50k fyrir lykil ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Mon 29. Oct 2012 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
TALA við ,http://edalbilar.is/

og svo er mitt mat að ef menn eru að kaupa bíla með svona aðgang,, þá er oft = you get what you pay for,,

án þess að meina það neikvætt,, þetta er bara svona :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Mon 29. Oct 2012 22:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Alpina wrote:
TALA við ,http://edalbilar.is/

og svo er mitt mat að ef menn eru að kaupa bíla með svona aðgang,, þá er oft = you get what you pay for,,

án þess að meina það neikvætt,, þetta er bara svona :?


Jú jú það er rétt, strákgreyið glataði nú bara lyklinum stuttu áður en kaupin voru gerð, leit ekki vel út í ljósi að sala átti að eiga sér stað. En svona hlutir gerast :lol:

Þarf bara að finna mér einhver hentuga lausn á þessu.

Vitið þið, er hægt að panta lykla í erlendum umboðum og láta sækja þá þangað? Væri athugavert að sjá hvort þetta kosti minna þar.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Mon 29. Oct 2012 22:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gunnar wrote:
Alpina wrote:
TALA við ,http://edalbilar.is/

og svo er mitt mat að ef menn eru að kaupa bíla með svona aðgang,, þá er oft = you get what you pay for,,

án þess að meina það neikvætt,, þetta er bara svona :?


Jú jú það er rétt, strákgreyið glataði nú bara lyklinum stuttu áður en kaupin voru gerð, leit ekki vel út í ljósi að sala átti að eiga sér stað. En svona hlutir gerast :lol:

Þarf bara að finna mér einhver hentuga lausn á þessu.

Vitið þið, er hægt að panta lykla í erlendum umboðum og láta sækja þá þangað? Væri athugavert að sjá hvort þetta kosti minna þar.[/
quote]

Ég veit um mann sem hefur getað gert þetta :thup: ((jólabjór hvað ))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Mon 29. Oct 2012 22:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Pantaði lykla hjá Tauber í RNGTOY og svo á ég von á aukalyklum
frá þeim í Patrol. Þurfti að senda scan af skoðunarvottorði bíls
og ökuskírteini.

Þannig að þetta er hægt.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Mon 29. Oct 2012 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Pantaði lykla hjá Tauber í RNGTOY og svo á ég von á aukalyklum
frá þeim í Patrol. Þurfti að senda scan af skoðunarvottorði bíls
og ökuskírteini.

Þannig að þetta er hægt.


Þegar þú ert kominn með EWS og allann skítinn þá vandast þetta aðeins,, einnig þar sem bíllinn er utan EU

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 30. Oct 2012 14:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
eru bara samlæsingarnar sem eru vesen ?

ef svo er færðu ekki bara annan notaðan lykil og tekur úr honum samlæsingarsendinn og swappar á milli ?

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 30. Oct 2012 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Zed III wrote:
eru bara samlæsingarnar sem eru vesen ?

ef svo er færðu ekki bara annan notaðan lykil og tekur úr honum samlæsingarsendinn og swappar á milli ?


Það væri möguleiki, er ekkert vesen að færa svoleiðis á milli? Og hvar ætti ég að finna notðan Diamond lykil sem er í lagi? Gæti verið langsótt.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 30. Oct 2012 15:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gunnar wrote:
Zed III wrote:
eru bara samlæsingarnar sem eru vesen ?

ef svo er færðu ekki bara annan notaðan lykil og tekur úr honum samlæsingarsendinn og swappar á milli ?


Það væri möguleiki, er ekkert vesen að færa svoleiðis á milli? Og hvar ætti ég að finna notðan Diamond lykil sem er í lagi? Gæti verið langsótt.


ebay

Ég hef verið að skoða þræði þar sem menn eru að taka involvsið úr gömlu lyklunum og swappa yfir í diamond lykla og eins swappa læsingarfjarstýringum á milli lyklahúsa í gömlu lyklunum. Eftir nánari skoðun gæti þetta þó verið meira vesen í diamond lyklunum, þ.e. gætir þurft að lóða úr transponder kubbinn og færa hann á milli :

Image

Það er spurning að athuga hjá lyklaþjónustunni á Grensásvegi. Ég var hjá þeim í gær og hann talaði um að þeir væru vanir að færa svona transpondera á milli. Þá myndir þú bara kaupan notaðan lykil, fá þá til að færa transponderinn og endurkóða læsinguna (sem tekur 15 sek). Pottþétt ódýrara en umboðið...

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 30. Oct 2012 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta var snilldar comment Benni

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 14. May 2013 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Í framhaldi af þessari umræðu:

Vitið þið hvort einhver á Íslandi (BL, Eðalbílar eða aðrir) sjái um að forrita lykla sem eru keyptir erlendis?

Sá þetta á eBay og datt í hug að athuga alla vega möguleikann. Þ.e.a.s að kaupa lykil úti og láta skera og forrita hann hér heima.

http://www.ebay.com/itm/E46-E39-5-7-Z4- ... d9&vxp=mtr

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 14. May 2013 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
gunnar wrote:
Í framhaldi af þessari umræðu:

Vitið þið hvort einhver á Íslandi (BL, Eðalbílar eða aðrir) sjái um að forrita lykla sem eru keyptir erlendis?

Sá þetta á eBay og datt í hug að athuga alla vega möguleikann. Þ.e.a.s að kaupa lykil úti og láta skera og forrita hann hér heima.

http://www.ebay.com/itm/E46-E39-5-7-Z4- ... d9&vxp=mtr


Slapi á að geta þetta.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 14. May 2013 20:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
maður hefur séð tóma og óskorna lykla á ebay.

ég yrði ekkert hissa þótt BL vildu ekki forrita hann, enda fær ég reyndar strax í eðalbíla áður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 14. May 2013 22:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég er nýbúinn að versla hjá Neyðarþjónustunni svona dæmi. Var með nýjan ókóðaðan "diamond" Ebay lykil. Það kostaði 23000 að skera hann og kóða hann við bílinn (fyrir utan lykilinn, minnir að hann hafi kostað c.a. 25$).

Virkar fínt en er ekki sama quality og original.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 lyklavesen
PostPosted: Tue 14. May 2013 23:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já sýnist ég enda með þá leið saemi.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group