bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Rafmagnsvatnsdæla fyrir e92 2008 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61507 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steini93 [ Tue 14. May 2013 11:58 ] |
Post subject: | Rafmagnsvatnsdæla fyrir e92 2008 |
Daginn piltar! Ég er í smá basli því vatnsdælan fór hjá mér í BMW 320i 2008 e92 bílnum. B&L geta pantað hana inn fyrir mig nýja frá BMW fyrir 143þúsund kall fyrir bílvélina n43 Er einhver hérna sem gæti bent mér á ehv? Eða veit hvar hægt er að fá notaða dælu kannski? ![]() |
Author: | Eggert [ Tue 14. May 2013 12:58 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsvatnsdæla fyrir e92 2008 |
Ertu búinn að fletta upp partanúmerinu og sjá hvort þú finnir dæluna á eBay? http://realoem.com/bmw/select.do (best að slá inn síðustu 7 úr VIN og fá þannig upp réttan bíl = rétt partanúmer) ebay.co.uk ebay.com ebay.de |
Author: | IceDev [ Tue 14. May 2013 17:54 ] |
Post subject: | Re: Rafmagnsvatnsdæla fyrir e92 2008 |
http://realoem.com/bmw/partxref.do?part ... showeur=on Þarna sérðu í hvaða týpum ættu að vera eins dælur, ber samt enga ábyrgð á því þar sem um nokkrar mismunandi dælur er að ræða fyrir þennan bíl, fer eftir hvort að hann sé búinn active steering eða ekki. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |