bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 14. May 2013 11:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 14. May 2013 11:51
Posts: 39
Daginn piltar! Ég er í smá basli því vatnsdælan fór hjá mér í BMW 320i 2008 e92 bílnum. B&L geta pantað hana inn fyrir mig nýja frá BMW fyrir 143þúsund kall fyrir bílvélina n43

Er einhver hérna sem gæti bent mér á ehv? Eða veit hvar hægt er að fá notaða dælu kannski?

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Ertu búinn að fletta upp partanúmerinu og sjá hvort þú finnir dæluna á eBay?

http://realoem.com/bmw/select.do (best að slá inn síðustu 7 úr VIN og fá þannig upp réttan bíl = rétt partanúmer)

ebay.co.uk
ebay.com
ebay.de

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 14. May 2013 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
http://realoem.com/bmw/partxref.do?part ... showeur=on

Þarna sérðu í hvaða týpum ættu að vera eins dælur, ber samt enga ábyrgð á því þar sem um nokkrar mismunandi dælur er að ræða fyrir þennan bíl, fer eftir hvort að hann sé búinn active steering eða ekki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group