bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Passar m3 drif beint i 323?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61437
Page 1 of 1

Author:  JonniG [ Thu 09. May 2013 21:27 ]
Post subject:  Passar m3 drif beint i 323?

Var að að spá hvort að drif úr m3 passi beint í 323? Þarf ég annað drifskaft eða er nóg að svissa "flánsinum" af drifinu sem er í bilnum yfir á m3 drifið? :roll:

Author:  Alpina [ Thu 09. May 2013 21:38 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

JonniG wrote:
Var að að spá hvort að drif úr m3 passi beint í 323? Þarf ég annað drifskaft eða er nóg að svissa "flánsinum" af drifinu sem er í bilnum yfir á m3 drifið? :roll:


Það eru 2 stærðir af M3 drifum,,,,,,,,,,,, 3.0 var með 188mm en 3.2 með 210mm

Author:  JonniG [ Thu 09. May 2013 22:08 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

Alpina wrote:
JonniG wrote:
Var að að spá hvort að drif úr m3 passi beint í 323? Þarf ég annað drifskaft eða er nóg að svissa "flánsinum" af drifinu sem er í bilnum yfir á m3 drifið? :roll:


Það eru 2 stærðir af M3 drifum,,,,,,,,,,,, 3.0 var með 188mm en 3.2 með 210mm


188mm

Author:  Alpina [ Thu 09. May 2013 22:11 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

JonniG wrote:
Alpina wrote:
JonniG wrote:
Var að að spá hvort að drif úr m3 passi beint í 323? Þarf ég annað drifskaft eða er nóg að svissa "flánsinum" af drifinu sem er í bilnum yfir á m3 drifið? :roll:


Það eru 2 stærðir af M3 drifum,,,,,,,,,,,, 3.0 var með 188mm en 3.2 með 210mm


188mm



Ég veit ekki með flangsinn fyrir drifskaptið.. en ef þeir eru eins,, þá BOLT on

Author:  JonniG [ Fri 10. May 2013 17:53 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

Alpina wrote:
JonniG wrote:
Alpina wrote:
JonniG wrote:
Var að að spá hvort að drif úr m3 passi beint í 323? Þarf ég annað drifskaft eða er nóg að svissa "flánsinum" af drifinu sem er í bilnum yfir á m3 drifið? :roll:


Það eru 2 stærðir af M3 drifum,,,,,,,,,,,, 3.0 var með 188mm en 3.2 með 210mm


188mm



Ég veit ekki með flangsinn fyrir drifskaptið.. en ef þeir eru eins,, þá BOLT on


Þeir eru ekki eins :roll:

Author:  auðun [ Fri 10. May 2013 20:28 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

Geturu þa ekki notað fremri partinn af 323 og aftari ur m3

Author:  JonniG [ Sat 01. Jun 2013 15:21 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

JonniG wrote:
Var að að spá hvort að drif úr m3 passi beint í 323? Þarf ég annað drifskaft eða er nóg að svissa "flánsinum" af drifinu sem er í bilnum yfir á m3 drifið? :roll:



Svo er annað get ég notað þessa sem koma ur litla drifinu i m3 drifið? Þeir passa en eru smá styttri, svo redda bara öxlum úr stóra drifinu? :roll:

Image

Author:  bjarkibje [ Sat 01. Jun 2013 18:40 ]
Post subject:  Re: Passar m3 drif beint i 323?

M3 drif er með 6bolta flangs, allavega 210mm og eg held lika 188mm

Ættir að geta latið þetta passa með að swappa flöngsum...þyrftir líklegast stærri öxla líka

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/