bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M50B25 vandamál
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61404
Page 1 of 1

Author:  AtliFannarnarson [ Wed 08. May 2013 00:57 ]
Post subject:  M50B25 vandamál

Sælir

Svo er mál með vexti að bíllinn minn er eitthvað slappur, sem lýsir sér þannig að hann kokar/koðnar niður þegar ég reyni að gefa
aðeins inn.
Þegar ég starta honum gengur hann fínt og ég get free revað alveg í redline og það er ekkert mál.. een þegar bíllinn þarf að knýja þungann af sjálfum sér áfram þá bara limpast allt niður.
Maf-inn er bilaður og ekki í sambandi.
Hann keyrir fínt bara ef ég gef nánast ekkert inn og skipti alltaf bara þegar ég er kominn upp í 2000 rpm.

Geti þetta verið tregða í bensín síunni eða er þetta frekar eitthvað kveikju tengt.

Author:  eiddz [ Wed 08. May 2013 03:40 ]
Post subject:  Re: M50B25 vandamál

Gæti verið að pústið sé stíflað, lenti í því einusinni að það kramdist saman á einum stað og bíllinn lét nákvæmlega svona
annars geturu athugað með falskt loft líka, skoðaðu "hné" hosuna frá maf yfir á inntak, þær eiga það til að rifna

Author:  AtliFannarnarson [ Wed 08. May 2013 17:17 ]
Post subject:  Re: M50B25 vandamál

eiddz wrote:
Gæti verið að pústið sé stíflað, lenti í því einusinni að það kramdist saman á einum stað og bíllinn lét nákvæmlega svona
annars geturu athugað með falskt loft líka, skoðaðu "hné" hosuna frá maf yfir á inntak, þær eiga það til að rifna



Pústið er alveg í góðu lagi.
Skoða hosuna betur í kvöld..

Author:  íbbi_ [ Wed 08. May 2013 19:02 ]
Post subject:  Re: M50B25 vandamál

hljómar eins og stíflaður hvarfi

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/