bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

framljósapælingar E46. xenon og flr
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61380
Page 1 of 1

Author:  íbbi_ [ Mon 06. May 2013 21:33 ]
Post subject:  framljósapælingar E46. xenon og flr

framljósin á 318 bílnum hjá mér eru ónýt, og þar af leiðandi hef ég verið í pælingum hvað sé best að gera í stöðunni.

bíllinn er með orginal non xenon facelift ljósum, ljóskerin sjálf eru í lagi, en hinsvegar virðist einhver hafa klúðrað peruskiptum og ekki fest perurnar almennilega og perustæðið í ljóskerinu er allt bráðnað og ekki hægt að fá perurnar til að hanga almennilega í.

ljós í facelift bíla virðast ekki liggja á lausu, og möguleikinn á að fá annað notað er ekki til staðar

þá er í stöðuni að skipta um ljós, eða gera e-h úr þeim sem eru á honum,

það væri hægt að möndla peruna fasta í þannig að hún lýsi rétt og fresta vandamálinu þangað til önnurhvor þeirra springur,
mig langar hinsvegar í xenon í bílin og ég er búinn að prufa að setja xenon í þessi að það er alveg úti á túni, enda speglaljós
eina vitið er þá að fá sér annahvort orginal xenon ljós, eða óorginal ljós t.d umnitza eða depo

TB eiga orginal Xenon ljósker, þau eru gríðaflott og kosta littlar 200k
ég væri alveg til í þau, en verandi orginal xenon þá eru þau með tengjum fyrir orginal magnara og því þyrfti að fara framhjá þeim, setja óorginal xenonkerfi við orginal lúmið og peruna í ljósið, þetta er dáldið ósmekkleg aðferð við 200k ljós.
er einhver leið að retrofitta orginal magnara í bílinn?

svo er option að kaupa tilbúinn orginal ljós. umnitza,depo e-h álíka
það eru engu síður frekar dýr option í dag, yfir 300 dollara hvort ljós.depo ljósin kosta m/öllu 700 dollara hafa menn e-h reynslu af því hvort merkið sé betra?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/