bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

168mm yfir í 188mm
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61371
Page 1 of 1

Author:  AronT1 [ Sun 05. May 2013 23:00 ]
Post subject:  168mm yfir í 188mm

Sælir vinir :)

Vildi bara vera aaaaalllveg viss, er ekki nóg að fá bara drifið og stóru öxlana til að swapa út 168mm og litlu öxlunum?
Veit að það væri betra að fá allt subframe-ið bara veskið leyfir það ekki aaallveg akkúrat núna :)

Author:  Páll Ágúst [ Sun 05. May 2013 23:11 ]
Post subject:  Re: 168mm yfir í 188mm

jú það nægir

Author:  Omar_ingi [ Mon 06. May 2013 00:50 ]
Post subject:  Re: 168mm yfir í 188mm

AronT1 wrote:
Sælir vinir :)

Vildi bara vera aaaaalllveg viss, er ekki nóg að fá bara drifið og stóru öxlana til að swapa út 168mm og litlu öxlunum?
Veit að það væri betra að fá allt subframe-ið bara veskið leyfir það ekki aaallveg akkúrat núna :)


Ef þú ert að spá í þessu sem ég var að seigja þá væri best að taka subframið líka, neðrifestinginn, semsagt fremri festinginn á drifinu, það er búið að bora það út fyrir 14mm bolta og þú ert með 12mm bolta :) svo þú komist framhjá því að þurfa setja bara bolta allveg í gegn og ró á hinum endanum, fer náttla ílla með gengjurnar í drifinu, einhvertíman á endanum.

Eða kaupa þér poly frá AKG ;)

Author:  Dóri- [ Mon 06. May 2013 07:50 ]
Post subject:  Re: 168mm yfir í 188mm

Ef að þetta sé E36 þá þarftu drifskaft líka.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/