bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 05. May 2013 20:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Sælir drengir.

Er í smá dilemmu hér. Verslaði M Sport stýri í BMW E39 hjá mér sem er fæddur 2001. Hann er með svokallað dual stage loftpúða í stýrinu, eða tvískiptan eða hvað það nú heitir. Bílar sem eru framleiddir fyrir 3/99 eru með single stage loftpúða.

Ég vissi ekki þegar ég versla þetta að það gæti verið munur á þessum stýrum. Vildi bara fullvissa mig um að ég væri með ónothæft stýri í minn bíl áður en ég læt það frá mér aftur.

Sýnir smá myndir.

Þetta er ss mynd aftan á loftpúðann á mínu stýri.

Image

Þegar að ég tek stýrið af, og losa allt sem losa get þá losnar klukkuhringurinn ekki af með.

Image

Svona lítur rassgatið út á M Sport stýrinu. Þess má geta að plöggin eru ekki eins sem koma úr stýrunum.

Image

Las mér aðeins til um þetta á netinu og það virðist allt benda til þess að þetta passi ekki, og sé mega að láta þetta ganga saman.

http://www.bimmerboard.com/forums/posts/700987

Er einhver sem hefur staðið í þessu og getur leiðbeint mér? Er ég ekki búinn að ná að rífa þetta nóg í sundur eða er einhver leið útur þessu?

Mbk. Gunnar

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. May 2013 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þetta er Pre-face/Faceliftrafkerfi vandamál hjá þér , ég held ða þetta gangi ekki upp


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 05. May 2013 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já ég held þetta sé ekki að fara að ganga. Mig vantar þá dual stage sport stýri í bílinn úr bíl sem er 2000 árgerð eða yngri.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group