Sælir drengir.
Er í smá dilemmu hér. Verslaði M Sport stýri í BMW E39 hjá mér sem er fæddur 2001. Hann er með svokallað dual stage loftpúða í stýrinu, eða tvískiptan eða hvað það nú heitir. Bílar sem eru framleiddir fyrir 3/99 eru með single stage loftpúða.
Ég vissi ekki þegar ég versla þetta að það gæti verið munur á þessum stýrum. Vildi bara fullvissa mig um að ég væri með ónothæft stýri í minn bíl áður en ég læt það frá mér aftur.
Sýnir smá myndir.
Þetta er ss mynd aftan á loftpúðann á mínu stýri.

Þegar að ég tek stýrið af, og losa allt sem losa get þá losnar klukkuhringurinn ekki af með.

Svona lítur rassgatið út á M Sport stýrinu. Þess má geta að plöggin eru ekki eins sem koma úr stýrunum.

Las mér aðeins til um þetta á netinu og það virðist allt benda til þess að þetta passi ekki, og sé mega að láta þetta ganga saman.
http://www.bimmerboard.com/forums/posts/700987Er einhver sem hefur staðið í þessu og getur leiðbeint mér? Er ég ekki búinn að ná að rífa þetta nóg í sundur eða er einhver leið útur þessu?
Mbk. Gunnar