bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

flytja inn læsingar í drif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61354
Page 1 of 1

Author:  johann735 [ Sun 05. May 2013 10:54 ]
Post subject:  flytja inn læsingar í drif

hvar eru menn að panta og læst drif í bílana hjá sér ?

Author:  Danni [ Sun 05. May 2013 11:26 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

Öll þau læstu drif sem ég hef eignast hef ég keypt notuð hér á Kraftinum eða verið í bílunum sem ég kaupi frá framleiðanda.

Annars fer þetta allt eftir því hversu miklu þú ert tilbúinn að eyða í svona. Það er nóg til sölu á eBay til dæmis, en flutningur kostar smá.

Author:  bjarkibje [ Sun 05. May 2013 12:13 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

Ég skal taka þátt í hópkaupum á læsingu :)

Author:  johann735 [ Sun 05. May 2013 13:36 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

það væri ekkert svo vitlaust

Author:  bjarkibje [ Sun 05. May 2013 13:43 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

hef fundið þetta notað á ebay komið til landsins í kringum 50 þús, en þá er eftir skattur og tollar og þau leiðindi

Author:  Djofullinn [ Sun 05. May 2013 13:51 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

bjarkibje wrote:
hef fundið þetta notað á ebay komið til landsins í kringum 50 þús, en þá er eftir skattur og tollar og þau leiðindi

Og að setja þetta í gamla drifið þitt :P

Author:  Zed III [ Sun 05. May 2013 13:53 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

bjarkibje wrote:
hef fundið þetta notað á ebay komið til landsins í kringum 50 þús, en þá er eftir skattur og tollar og þau leiðindi


sem er um 55-60% af upphæðinni.

semsagt um 80 k.

Author:  johann735 [ Sun 05. May 2013 14:13 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

en er ekki hægt að finna þetta einhvað ódýrara í evrópu

Author:  bjarkibje [ Sun 05. May 2013 19:36 ]
Post subject:  Re: flytja inn læsingar í drif

já þetta er í kringum 80-100k komið undir bílinn

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/