bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
slífun á blokk hver tekur það að sér? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61329 |
Page 1 of 2 |
Author: | arntor [ Fri 03. May 2013 22:09 ] |
Post subject: | slífun á blokk hver tekur það að sér? |
eins og segir í titli, hver tekur það að sér á sanngjörnu verði? |
Author: | slapi [ Fri 03. May 2013 22:54 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
Kistufell höfða geta gert þetta , ef það er 8cyl t.d. kostar það augun úr. |
Author: | sh4rk [ Fri 03. May 2013 23:04 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
Ég myndi samt ekki láta kistufell gera svoleiðis fyrir mig |
Author: | Alpina [ Fri 03. May 2013 23:12 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
sh4rk wrote: Ég myndi samt ekki láta kistufell gera svoleiðis fyrir mig Afhverju ekki ?? |
Author: | sh4rk [ Fri 03. May 2013 23:20 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
Var að vinna á einni vél sem var tekin upp hjá kistufelli og var slífuð hjá þeim og hún lak olíu reykti hvítu, svörtu og bláum reyk eftir hentileika og grútmáttlaus eftir að hún kom frá þeim, skal reyndar viðurkenna að það er allveg gríðarlegur hausverkur að stilla spíssana rétt inn á þeirri vél |
Author: | Alpina [ Fri 03. May 2013 23:25 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
sh4rk wrote: Var að vinna á einni vél sem var tekin upp hjá kistufelli og var slífuð hjá þeim og hún lak olíu reykti hvítu, svörtu og bláum reyk eftir hentileika og grútmáttlaus eftir að hún kom frá þeim, skal reyndar viðurkenna að það er allveg gríðarlegur hausverkur að stilla spíssana rétt inn á þeirri vél Þessi rök hjá þér eru út í hött............. ![]() ![]() ![]() |
Author: | sh4rk [ Fri 03. May 2013 23:44 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
Alpina wrote: sh4rk wrote: Var að vinna á einni vél sem var tekin upp hjá kistufelli og var slífuð hjá þeim og hún lak olíu reykti hvítu, svörtu og bláum reyk eftir hentileika og grútmáttlaus eftir að hún kom frá þeim, skal reyndar viðurkenna að það er allveg gríðarlegur hausverkur að stilla spíssana rétt inn á þeirri vél Þessi rök hjá þér eru út í hött............. ![]() ![]() ![]() Svona kom vélin frá þeim eftir upptekningu, Deutz mótor vatns og loftkældur |
Author: | Alpina [ Fri 03. May 2013 23:45 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
sh4rk wrote: Alpina wrote: sh4rk wrote: Var að vinna á einni vél sem var tekin upp hjá kistufelli og var slífuð hjá þeim og hún lak olíu reykti hvítu, svörtu og bláum reyk eftir hentileika og grútmáttlaus eftir að hún kom frá þeim, skal reyndar viðurkenna að það er allveg gríðarlegur hausverkur að stilla spíssana rétt inn á þeirri vél Þessi rök hjá þér eru út í hött............. ![]() ![]() ![]() Svona kom vélin frá þeim eftir upptekningu, Deutz mótor vatns og loftkældur Ok,, en var það 12 árum eftir slífun .. eða 2 vikur |
Author: | sh4rk [ Fri 03. May 2013 23:52 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
Alpina wrote: sh4rk wrote: Alpina wrote: sh4rk wrote: Var að vinna á einni vél sem var tekin upp hjá kistufelli og var slífuð hjá þeim og hún lak olíu reykti hvítu, svörtu og bláum reyk eftir hentileika og grútmáttlaus eftir að hún kom frá þeim, skal reyndar viðurkenna að það er allveg gríðarlegur hausverkur að stilla spíssana rétt inn á þeirri vél Þessi rök hjá þér eru út í hött............. ![]() ![]() ![]() Svona kom vélin frá þeim eftir upptekningu, Deutz mótor vatns og loftkældur Ok,, en var það 12 árum eftir slífun .. eða 2 vikur Mótorinn fór 2010 og var sendur til þeirra þá og hann reykti eftir að hann var tekinn upp og var svona kraftlaus eftir að hann kom frá þeim, reykti ekki fyrir og ekki kraftlaus. En þetta gæti allveg verið einsdæmi þessi upptekning því að ég hef verið með M30 mótor sem var tekinn í gegn hjá þeim og hann var allveg sollid |
Author: | srr [ Fri 03. May 2013 23:58 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
M30 er líka alltaf solid ![]() |
Author: | arntor [ Mon 06. May 2013 00:28 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
ég væri svona helst að leita að einhverjum sem tæki þetta að sér fyrir minna en 400þúsund 8cyl blokk, allir strokkar. |
Author: | rockstone [ Mon 06. May 2013 01:13 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
arntor wrote: ég væri svona helst að leita að einhverjum sem tæki þetta að sér fyrir minna en 400þúsund 8cyl blokk, allir strokkar. Skella bara LSX í þetta í staðinn ![]() |
Author: | 300+ [ Mon 06. May 2013 16:53 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
Ég myndi ráðleggja þér að senda blokkina út til þess sem selur slífarnar og láta hann fræsa blokkina og setja þær í fyrir þig, borga svo slífarnar og ísetninguna í sitthvoru lagi og sýna tollinum bara nótuna fyrir ísetningunni. Er nánast viss um að það yrði ódýrara þegar upp er staðið. Það er bara ekki nógu mikil reynsla hér heima í bílvélunum til að þetta yrði gert á professional leveli. Annars eru það helst Framtak eða VHE sem gætu bjargað þér. |
Author: | Danni [ Mon 06. May 2013 19:29 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
En hvers vegna þarf að slífa? Eru veggirnir ónýtir eða er þetta bara modd? Ef þetta er vegna ónýtrar blokkar, hvers vegna ekki fá aðra blokk? |
Author: | arntor [ Tue 07. May 2013 07:22 ] |
Post subject: | Re: slífun á blokk hver tekur það að sér? |
það þarf ekki að slífa þessa blokk sem ég er með, en mig langar til að láta slífa hana. m60 er slífalaus, bara húðaðir álveggir, það er ekkert hægt að vinna þá ef það á að skipta um stimpla. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |