bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hraðamælir virkar ekki í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61325 |
Page 1 of 1 |
Author: | Danni [ Fri 03. May 2013 16:37 ] |
Post subject: | Hraðamælir virkar ekki í E36 |
Er með E36 318i sem hraðamælirinn virkar ekki í. Ég hélt að þetta væri bara auðvelt, aftengdur skynjari í drifið. En fór undir bílinn áðan og kíkti á þetta og skynjarinn er tengdur og það er hvergi sjáanlegar skemmdir á vírunum. Hvað gæti þá verið að? Mælaborðið? Það hefur verið skipt um mælaborð einhverntímann í þessum bíl. Fletti honum upp og hann var ekinn um 150þús í einni skoðun og síðan 6þús í næstu skoðun ári seinna. Mælaborðið sýnir núna 52þús en ég hef ekki hugmynd um hvenær hraðamælirinn hætti að virka og þar af leiðandi teljarinn að telja. |
Author: | olinn [ Fri 03. May 2013 16:44 ] |
Post subject: | Re: Hraðamælir virkar ekki í E36 |
Er einmitt vesen hjá mér núna, fyrst virkaði bensínmælirinn ekki, þá tók ég bara mælaborðið úr og tékkaði á vírunum og setti allt aftur í, og þá fór hraðamælirinn að detta út, þetta er líklega léleg festing á klemmunni hjá mér allavega... |
Author: | Danni [ Sun 05. May 2013 05:45 ] |
Post subject: | Re: Hraðamælir virkar ekki í E36 |
Þakka ábendinguna. Gæti verið eitthvað þannig. Ég prófa þá að tékka hvort tengingarnar eru lausar í mælaborðið. Það var einmitt eitthvað skrítinn bensínmælirinn um daginn, hoppaði upp og niður rétt eftir að ég byrjaði að keyra en hélst svo í lagi eftir það. |
Author: | Danni [ Wed 29. May 2013 05:32 ] |
Post subject: | Re: Hraðamælir virkar ekki í E36 |
Komst að því hvað vandamálið var: ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |