bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Rúðupiss og rafmagnsrúður í rugli E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61315
Page 1 of 1

Author:  Jökull94 [ Fri 03. May 2013 01:23 ]
Post subject:  Rúðupiss og rafmagnsrúður í rugli E36

Um daginn hættu framrúðurnar í bílnum mínum að virka.. fann enganvegin út hvað var að.
Svo daginn áður en ég fór með hann í skoðun byrjuðu þær allt í einu aðvirka, allt gott og blessað með það og ég voðalega sáttur.
Nema hvað þegar ég fer í skoðun bendir hann mér á að rúðupiss sprautan mín sé biluð, ég sagði að það gæti ekki verið hún hafi virkað 2 dögum áður.
Svo var hún búin að vera biluð núna í um 2 vikur þangað til í dag byrjaði hún allt í einu að virka EN þá hættu rúðurnar aftur að virka :shock:

Er þetta bara röð af tilviljunum að þetta bili og lagist svona sitt á hvað eða tengist þetta drasl eitthvað?
Hvaaað í fjandanum getur verið að?
Kv. Gaurinn sem er að fara með bílinn í endurskoðun og vonar að rúðupiss sprautan haldist í lagi þangað til! :D

Author:  Jökull94 [ Sun 05. May 2013 19:15 ]
Post subject:  Re: Rúðupiss og rafmagnsrúður í rugli E36

Enginn?

Author:  johann735 [ Sun 05. May 2013 19:33 ]
Post subject:  Re: Rúðupiss og rafmagnsrúður í rugli E36

géttur þetta ekki bara verið rely sem er að fara yfirum hefði mestan grun á því

Author:  olinn [ Sun 05. May 2013 21:05 ]
Post subject:  Re: Rúðupiss og rafmagnsrúður í rugli E36

byrjaðu á að skoða öryggi og farðu svo yfir alla víra sem þú sérð tengjast þessu, gætir alveg fundið eithvað

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/