bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjálp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61302
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Thu 02. May 2013 18:07 ]
Post subject:  Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjálp

Var að skipta um herti ekki fyrir löngu hjá eðalbílum.
Nú þegar ég starta nílnum eftir nætursvefn, þá startar hann og drepur á sér strax.
Ég starta svo aftur og þar að gefa smá throttle til að hann jafni sig og þá er allt í góðu.
Þetta er 4.4 jag engine
Hér er VID


Author:  Fatandre [ Thu 02. May 2013 18:27 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

Mér var bennt á þetta

The PCV in this case would not be clogged, but open, and allowing too much oil into the intake. As you drive, and have air moving, you aren't burning that high a concentration, but after you shut it off, the oil that has collected inside the intake can puddle up and get sucked in and burnt, all at once, as soon as you start it up.

Author:  íbbi_ [ Fri 03. May 2013 09:22 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

þar sem þetta er jag vélin þá er þetta orðið yngri RR en þeir sem flokkast sem BMW

Author:  Joolli [ Sat 04. May 2013 18:53 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

Ég myndi skjóta á PCV eða ventlafóðringar.

Author:  Alpina [ Sat 04. May 2013 19:07 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

Joolli wrote:
Ég myndi skjóta á PCV eða ventlafóðringar.


Þekki ekkert á þennann JAG mótor,, en mér er sagt.. að þetta bili sama og ekki neitt

Author:  Fatandre [ Sun 05. May 2013 19:35 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

Tók aðeins í sundur og sýnist PVC vera málið.
Allavega olia eins og sést.

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Fatandre [ Mon 06. May 2013 19:09 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

Þá er nýr PVC kominn. Sjáum hvort þetta gangi ekki

Author:  Fatandre [ Tue 07. May 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: Þar sem Range Rover flokkaðist undir BMW þá þarf ég hjál

Þá er þetta lagað ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/