bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 10:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 01. May 2013 01:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605


Hafiði einhverja hugmynd hvað þetta gæti verið?!

Þetta er btw bara þegar hann er kaldur..

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 07:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Hvernig olíu ert með á vélinni og hvað er langt síðan þú smurðir síðast?

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 12:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Fyrst þu segir að þetta se bara þegar hann er kaldur þá ætla eg að benda þer a að skoða pústið, greinarnar uppvið vél. Var næstum þvi nakvæmlega eins hljoð i ford 150 sem eg veit um. Eg helt að þetta væri eitthvað meirihattar vesen en þetta var bara slitinn bolti við pustgreinina og myndaði svona titring. Svo þegar pustið hitnar þennst jarnið/stalið/alið eða hvað sem þetta er út og þettist og þa hættir hljoðið. Skoðaðu þetta

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 19:34 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 03. Jun 2009 00:57
Posts: 605
Danni -- ég fór með bílinn í smurningu fyrir rúmum 800-1000 km .. þannig tel að þetta sé ekki útaf því!

Elnino -- Takk kærlega fyrir þessa ábendingu, ætla skoða þetta! :) Kíki með bílinn á aðalverkstæðið á morgun ;)

_________________
Image
BMW e30 318is 89' Diamond Schwarz Metallic
BMW e46 318i 02' Daily Seldur
BMW e36 328i 95' Lemans Blue 17" Ac Schnitzer Seldur
BMW e34 525ix Touring 93' Seldur
BMW e46 318ci 00' Seldur
BMW e46 318i 00' Seldur
VW Golf GTI 99' Winterbeater! Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 02. May 2013 21:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Edalgunni wrote:
Danni -- ég fór með bílinn í smurningu fyrir rúmum 800-1000 km .. þannig tel að þetta sé ekki útaf því!


Ég hef nefnilega lent í því á 4cyl bmw vél að nota of þunna olíu, þá var eins og að hún náði ekki upp alveg nægum smurþrýstingi fyrir undirlyfturnar fyrr en vélin er orðin heit. Lenti reyndar líka í þessu á 8cyl M62 einusinni..

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group