johann735 wrote:
jæja var að setja M52B25 í E36 hjá mér og ég fæ hann ekki til að hitna nema ég láti hann ganga bara lausagánginn í einhvern tíma þá nær hann loksins kjörhita en svo þegar ég fer þá að keira hann eða þenja hann og kveikja á miðstöðini eða svileiðis þá allt í einu fer hitin á vélini (Vatninu) að lækka aftur veit ekki hvort þetta gæti verið vatns lás eða einhvað annað en var þá að velta fyrir mér ef þetta væri headpakning hverninn menn fara að því að téka á því á BMW með vatnskassa með áföstu forðabúri :S,
Svo gangtrublanir þær lísa sér þannig þegar ég er að þenja hann af stað eða þenn hann kyrrstæðan uppí 1,5rpm þá fúskar hann smá að mér fynst og ef ég set hann fljótt á 1,5rpma þá á hann það til að læka sig soldið mikið í snúning og drapa á sér. Var að velta því fyrir mér með þetta gangtrubluna dótt því það var M50B20 vél í honum og þar er bara einn inngjafar barki og bara auðveld inngjöf en á M52 þá er gért ráð fyrir tveimur börkum hvort það gæti haft einhver áhrif ?
1.vatnslásinn er að öllum líkindum fastur opinn það er ástæðan fyrir kælingarvandamálinu. þannig það þarf að skipta um hann
2.hinn bílinn sem var með M52 vélina áður hefur verið með cruise control, það er ástæðan fyrir auka inngjafarbarkanum
3.búinn að ath með falsloftsleka? þeir eru oft orsök gangtruflana