bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e46 318i n42 - bremsur þungar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61241
Page 1 of 1

Author:  BirkirB [ Mon 29. Apr 2013 13:57 ]
Post subject:  e46 318i n42 - bremsur þungar

Þetta drasl míglak olíu á tímabili, svo fór olían bara að hverfa eitthvert.
Skipti um ventlalokspakkningu því hún lak smá, og ég er nýbúinn að skipta um o-hringi á vacuumdælunni sem var full af olíu.
Og mér skilst að olían endi oft í vacuumkútnum fyrir bremsurnar, þannig að ég gerði heiðarlega tilraun til að komast að því með því að troða slöngu ofan í hann og reyna að dæla uppúr honum :lol:
...en svo gat ég ekki séð nein ummerki um olíu þarna, hvorki í slöngunni frá vacuumdælunni eða í kútnum sjálfum.

Og samt eru bremsurnar stífar. Einhverjar hugmyndir?

Author:  rockstone [ Mon 29. Apr 2013 14:17 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

Bremsufærslur fastar?
Bremsuklossar fastir/stífir í?
Bremsudælustimpill fastur?

Author:  slapi [ Mon 29. Apr 2013 14:26 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

Mæla vakúmið hvort það sé nægt.

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 14:58 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

ég tveimur bmw sem ég hef átt þá var eins og powerbremsurnar færu út. í báðum tilfellum var vacumið frá soggrein rofið

í öðru tilfellinu ætlaði ég varla að sjá það. komnar sprungur í gúmmíið

Author:  BirkirB [ Mon 29. Apr 2013 16:06 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

rockstone wrote:
Bremsufærslur fastar?
Bremsuklossar fastir/stífir í?
Bremsudælustimpill fastur?


Er semsagt að tala um bremsupedalann ef þú ert að pæla í því.

Ég ætla að tékka á þessum vacuumlögnum.

Author:  ///MR HUNG [ Mon 29. Apr 2013 20:12 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

Þetta eru æðislegir mótarar :lol:

Minn N62 moli var svona þegar ég fékk hann,þungar bremsur og olíustynkur af og til inn í bíl og þá var kúturinn með slatta af olíu í,ég skipti um kútinn og þétti vacumdæluna og auðvitað varð nýji kúturinn eins eftir nokkra mánuði,skipti um hann og olískyljuna og 3 mánuðum seinna þá er bíllinn að sjálfsögðu aftur svona :thup:

Hann er bara út í stæði og ég bíð bara eftir að hann kveiki í sér öllum til mikillar ánægju [-o<

Author:  íbbi_ [ Mon 29. Apr 2013 20:47 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

hvernig er að eiga við þessa olíuskylju?

minn lekur með ventlalokspakninguni, kemur lykt inn í hann af og til, hef ekki lent í öðru sem betur fer

Author:  BirkirB [ Mon 29. Apr 2013 21:41 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

Þessi olíuskilja kostar 20kall í BL í n42. Lét reyndar Axel Jóhann skipta um hana fyrir mig og ég held það hafi ekki verið neitt mál.

Annars þá setti ég bílinn í N og lét hann ganga í 2000rpm smástund og þá voru bremsurnar í lagi. Það er bara eins og dælan afkasti ekki nóg á lægri snúningum eða það leki einhversstaðar. Dælan lookaði ágætlega að innan, ekkert slitin að ráði.

Og veit einhver hvort þessi dæla gerir eitthvað annað en að hjálpa brakeboosternum? Heimskulega flókið ef það er sér dæla bara fyrir það sem gerir ekkert annað en að bila og smita bilanir út frá sér...

Author:  Axel Jóhann [ Wed 01. May 2013 22:33 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

BirkirB wrote:
Þessi olíuskilja kostar 20kall í BL í n42. Lét reyndar Axel Jóhann skipta um hana fyrir mig og ég held það hafi ekki verið neitt mál.

Annars þá setti ég bílinn í N og lét hann ganga í 2000rpm smástund og þá voru bremsurnar í lagi. Það er bara eins og dælan afkasti ekki nóg á lægri snúningum eða það leki einhversstaðar. Dælan lookaði ágætlega að innan, ekkert slitin að ráði.

Og veit einhver hvort þessi dæla gerir eitthvað annað en að hjálpa brakeboosternum? Heimskulega flókið ef það er sér dæla bara fyrir það sem gerir ekkert annað en að bila og smita bilanir út frá sér...



Þessi aðgerð kallar á það að rífa soggreinina úr! :angel:

Author:  Aron Andrew [ Thu 02. May 2013 23:12 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

Axel Jóhann wrote:
BirkirB wrote:
Þessi olíuskilja kostar 20kall í BL í n42. Lét reyndar Axel Jóhann skipta um hana fyrir mig og ég held það hafi ekki verið neitt mál.

Annars þá setti ég bílinn í N og lét hann ganga í 2000rpm smástund og þá voru bremsurnar í lagi. Það er bara eins og dælan afkasti ekki nóg á lægri snúningum eða það leki einhversstaðar. Dælan lookaði ágætlega að innan, ekkert slitin að ráði.

Og veit einhver hvort þessi dæla gerir eitthvað annað en að hjálpa brakeboosternum? Heimskulega flókið ef það er sér dæla bara fyrir það sem gerir ekkert annað en að bila og smita bilanir út frá sér...



Þessi aðgerð kallar á það að rífa soggreinina úr! :angel:


Axel rukkar bara svo lítið að kúnnarnir halda að þetta sé ekkert mál :lol:

Author:  BirkirB [ Fri 03. May 2013 12:38 ]
Post subject:  Re: e46 318i n42 - bremsur þungar

Aron Andrew wrote:
Axel Jóhann wrote:
BirkirB wrote:
Þessi olíuskilja kostar 20kall í BL í n42. Lét reyndar Axel Jóhann skipta um hana fyrir mig og ég held það hafi ekki verið neitt mál.

Annars þá setti ég bílinn í N og lét hann ganga í 2000rpm smástund og þá voru bremsurnar í lagi. Það er bara eins og dælan afkasti ekki nóg á lægri snúningum eða það leki einhversstaðar. Dælan lookaði ágætlega að innan, ekkert slitin að ráði.

Og veit einhver hvort þessi dæla gerir eitthvað annað en að hjálpa brakeboosternum? Heimskulega flókið ef það er sér dæla bara fyrir það sem gerir ekkert annað en að bila og smita bilanir út frá sér...



Þessi aðgerð kallar á það að rífa soggreinina úr! :angel:


Axel rukkar bara svo lítið að kúnnarnir halda að þetta sé ekkert mál :lol:


hahah :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/