Er á 318i sem varð bensínlaus um daginn og fór ekki aftur í gang eftir að bensín var sett á, sjálfskiptur. Fór að skoða og rakti vandamálið að relayinu. Þegar ég svissa á bílinn á pumpan að dæla í smá og stoppa svo (pumpan virkar fínt). En hún gerir það ekki, því relayið nær ekki groundi.. ef ég tengi vír á milli groundplugsins og skrúfunar í demparanum fer allt af stað, en þá stoppar hún ekki og gengur endalaust meðan bíllinn er í gangi. Hvað er eiginlega í gangi?? Og svo af og til virkar bíllinn fínt í nokkra klukkutíma en fer svo alltíeinu ekki í gang
btw prófaði að keyra hann með pumpuna í gangi stanslaust, og sjálfskiptingin disable-aðist ?? þurfti að manuala hann..
_________________ E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]
E53 X5 3.0d 2002 (Seldur) E60 545i 2004 (Seldur) E46 318i 2002 (Seldur) E36 318i 1994 (Seldur)
|