bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 318i sjálfskipti spurning
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61219
Page 1 of 1

Author:  joiS [ Sun 28. Apr 2013 11:00 ]
Post subject:  E46 318i sjálfskipti spurning

þegar billinn er í 100km er snuningurinn í 3000 er það ekki of mikið ég heyri hann skipta sér um 4 gíra svo eins og það vanti overdrive
þekkir þetta einhver?

Author:  slapi [ Sun 28. Apr 2013 12:41 ]
Post subject:  Re: E46 318i sjálfskipti spurning

Er stýrið skakkt eða ójafnt loft í dekkjum?

Author:  joiS [ Sun 28. Apr 2013 19:52 ]
Post subject:  Re: E46 318i sjálfskipti spurning

ja stýrid sma skakt og spolvarnarljosid logar..
er eitthvad trikk ad losa styrid ef thad er airbag?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 01. May 2013 22:36 ]
Post subject:  Re: E46 318i sjálfskipti spurning

Ekki losa stýrið, farðu með hann i hjólastillingu.

Author:  joiS [ Thu 09. May 2013 11:29 ]
Post subject:  Re: E46 318i sjálfskipti spurning

buid ad hjolastilla.. skiptir ser ekki enn uppi 5ta

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/