bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stilla stýri í E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61195 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jökull94 [ Fri 26. Apr 2013 20:00 ] |
Post subject: | Stilla stýri í E36 |
kannski smámunasemi í mér.. en stýrið hjá mér vísar örlítið til vinstri þegar maður er að keyra beint, hvað er að orsaka þetta og hvernig laga ég það? ![]() |
Author: | Zed III [ Fri 26. Apr 2013 21:22 ] |
Post subject: | Re: Stilla stýri í E36 |
1. losar loftpúðan ( 2 skrúfur aftan á stýrinu) Ekki taka hann úr sambandi. 2. Losar 16mm boltann sem heldur stýrinu. 3. Keyrir bílinn með stýrið tillt á þannig að hann sé að fara beint. 4. Stoppar bílinn og lyftir stýrinu og snýrð því þannig að það sé beint. 5. Herðir aftur boltann og eins loftpúðann |
Author: | slapi [ Fri 26. Apr 2013 21:49 ] |
Post subject: | Re: Stilla stýri í E36 |
Humm , alltaf best að hafa maskínuna alveg á miðju því hún er þéttust þar. Því er besta að hjólastilla bílinn í beint stýri ,alltaf spurning síðan afhverju bíllinn er skakkur í stýri. |
Author: | gardara [ Fri 26. Apr 2013 22:02 ] |
Post subject: | Re: Stilla stýri í E36 |
slapi wrote: Humm , alltaf best að hafa maskínuna alveg á miðju því hún er þéttust þar. Því er besta að hjólastilla bílinn í beint stýri ,alltaf spurning síðan afhverju bíllinn er skakkur í stýri. akkúrat! komast að rót vandans í staðin fyrir að sópa vandamálinu undir teppið |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |