bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

kælivatns problem ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61172
Page 1 of 1

Author:  odinn88 [ Wed 24. Apr 2013 22:35 ]
Post subject:  kælivatns problem ?

sælir spjallverjar datt í hug að prufa að spyrja að þessu hérna
en bíllinn hjá mér e30 turbo með m20b25 hann sprengir alltaf
vatnshosur eg er búinn að prufa að skipta um vatnslás og hann heldur
áfram að sprengja þær einhverjar hugmyndir ?
hvað gæti verið að valda þessum leiðindum ?

Author:  Alpina [ Wed 24. Apr 2013 23:07 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

odinn88 wrote:
sælir spjallverjar datt í hug að prufa að spyrja að þessu hérna
en bíllinn hjá mér e30 turbo með m20b25 hann sprengir alltaf
vatnshosur eg er búinn að prufa að skipta um vatnslás og hann heldur
áfram að sprengja þær einhverjar hugmyndir ?
hvað gæti verið að valda þessum leiðindum ?


Vélin er að blása út í vatnsgang,,,,,,,
líklegt að það sé skýringin

hefur vélin ekkert hitnað ??

Author:  Angelic0- [ Wed 24. Apr 2013 23:12 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

Gerist þetta under boost.... eða bara alltaf :?:

Author:  odinn88 [ Wed 24. Apr 2013 23:26 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

þetta gerist alltaf þó að hann sé bara á lullinu en það hefur ekki soðið á bilnum en er nokkuð viss um ad hann sé að hitna svolítið hitamælirinn er allt í einu hættur að virka ásamt snúnings mæli
Alpina wrote:
odinn88 wrote:
sælir spjallverjar datt í hug að prufa að spyrja að þessu hérna
en bíllinn hjá mér e30 turbo með m20b25 hann sprengir alltaf
vatnshosur eg er búinn að prufa að skipta um vatnslás og hann heldur
áfram að sprengja þær einhverjar hugmyndir ?
hvað gæti verið að valda þessum leiðindum ?


Vélin er að blása út í vatnsgang,,,,,,,
líklegt að það sé skýringin

hefur vélin ekkert hitnað ??


en afhverju er það að gerast ? eitthvað vitlaust tengt eða ?

Author:  íbbi_ [ Thu 25. Apr 2013 14:22 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

ef hann er að blása í vatsngang er það heddpakning eða heddið sjálft

Author:  odinn88 [ Thu 25. Apr 2013 15:47 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

íbbi_ wrote:
ef hann er að blása í vatsngang er það heddpakning eða heddið sjálft


ohh jæja ætli það sé þá ekki best að fara að rífa heddið úr :-p

Author:  Axel Jóhann [ Thu 25. Apr 2013 17:23 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

Þegar þú settir stöddana í, losaðiru bara boltana og settir studdana í eða settirðu nýja pakkningu líka og tókst heddið af?

Author:  odinn88 [ Thu 25. Apr 2013 17:27 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

tok 1 úr í einu það var ekki skipt um pakningu þá svo allt hert niður samkvæmt bmw bókum en ég er nokkuð viss um að þetta sé pakningin

Author:  íbbi_ [ Thu 25. Apr 2013 17:29 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

já ef þú skiptir um bolta/studda án þess að skipta um pakkningu gæti það eitt og sér verið næg ástæða.

Author:  íbbi_ [ Thu 25. Apr 2013 17:29 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

já ef þú skiptir um bolta/studda án þess að skipta um pakkningu gæti það eitt og sér verið næg ástæða.

Author:  odinn88 [ Thu 25. Apr 2013 18:57 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

já ætla að chekka betur á þessu í kvöld ;-) en takk allir fyrir svörin vona svo innilega að það sé bara pakningin

en önnur pæling fyrst eg er að fara útí þetta ætla eg að láta sjóða í vatnsganga a heddinu hefur ályðjan ekki verið að því ?
og þarf að taka það allt í sundur til að þeir taki það að sér ?

Author:  Axel Jóhann [ Thu 25. Apr 2013 22:50 ]
Post subject:  Re: kælivatns problem ?

það þarf að strípa heddið og plana það aftur þá.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/