bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Skipta um drif (168mm)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61111
Page 1 of 1

Author:  AronT1 [ Sun 21. Apr 2013 17:38 ]
Post subject:  Skipta um drif (168mm)

Sælir, nú hef eg aldrei skipt um drif áður en langar mjog að læra það, er einnhver hér sem myndi nenna að útakýra svona gróflega hvernig best er að gera þetta og hvernig best sé að koma þvi undan :) nema einhver góðhjartaður gæti hjalpað mer a morgun með það :$

Kær kv

Author:  Aron [ Sun 21. Apr 2013 17:52 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... (with-Pics)

Author:  AronT1 [ Sun 21. Apr 2013 19:14 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

Skil ekki allt af þessu... Ja eg er ekki sa besti í enskuni

Author:  gardara [ Sun 21. Apr 2013 19:35 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

AronT1 wrote:
Skil ekki allt af þessu... Ja eg er ekki sa besti í enskuni


http://translate.google.com/translate?s ... (with-Pics

:lol:

Author:  AronT1 [ Sun 21. Apr 2013 21:30 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

Sælir, heyrdu felagi minn vill meina ad drifid hja mer hafi farid en vinur hans vill meina ad girkassinn hja mer se farinn, lysir ser thannig ad eg var ad keyra og þa fekk hann óvænt högg og þá tók enginn gír við ser, eg stoppadi bilinn og prufadi ad setja i fyrsta og ta heyrdist bara skröllt og tad kemur meira skrollt eftir tvi sem eg set i haerri gír, og eg get dregid hann i hlutlausum og billinn drepur ekki a ser ef eg er kjurr og set hann i fyrsta og sleppi kuplingu, en ta kemur eins og eg segi bara skröllt, er þetta ekki drifið eda?

Author:  Gísli_Ben [ Sun 21. Apr 2013 21:50 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

AronT1 wrote:
Sælir, heyrdu felagi minn vill meina ad drifid hja mer hafi farid en vinur hans vill meina ad girkassinn hja mer se farinn, lysir ser thannig ad eg var ad keyra og þa fekk hann óvænt högg og þá tók enginn gír við ser, eg stoppadi bilinn og prufadi ad setja i fyrsta og ta heyrdist bara skröllt og tad kemur meira skrollt eftir tvi sem eg set i haerri gír, og eg get dregid hann i hlutlausum og billinn drepur ekki a ser ef eg er kjurr og set hann i fyrsta og sleppi kuplingu, en ta kemur eins og eg segi bara skröllt, er þetta ekki drifið eda?

Snýst drif skaftið?

Author:  bjarkibje [ Sun 21. Apr 2013 22:20 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

ef drifskaftið snýst þá er það ekki gírkassinn.
skoðaðu bara undir bílinn þá kemur þetta allt í ljós

Author:  Axel Jóhann [ Mon 22. Apr 2013 12:07 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

Hljómar mjög eins og brotið drif, enda eru litlu drifin ekki þau sterkustu.

Author:  Omar_ingi [ Mon 22. Apr 2013 12:52 ]
Post subject:  Re: Skipta um drif (168mm)

Ekkert mál að skipta um drif, Byrjar bara á að losa skaftið , svo losaru öxlana þegar þú ert búinn að því þá losaru neðri festinguna (sjá mynd nr 16) og svo báða fyrir ofan sem eru fyrir aftan drifið (nr 15 á mynd). Dregur það svo undan :)
Getur verið að skaftið sé smá fast á, setur bara skrúfjárn þar á milli og spenna í sundur (þetta er ekki nein átök)

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/