bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

blásari fyrir línu 6 vél
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61097
Page 1 of 2

Author:  johann735 [ Sat 20. Apr 2013 21:10 ]
Post subject:  blásari fyrir línu 6 vél

er eingin hérna búinn að prufa setja blásara við svona línu 6 vél og séð hvernin það virkar

Author:  gardara [ Sat 20. Apr 2013 21:33 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

virkar fínt

Author:  Alpina [ Sat 20. Apr 2013 22:45 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

johann735 wrote:
er eingin hérna búinn að prufa setja blásara við svona línu 6 vél og séð hvernin það virkar

:lol: :thup: :thdown:

Author:  Stefan325i [ Sun 21. Apr 2013 06:04 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

Það þarf að huga að mörgi áður en menn fara að blása inn á NA vélar,
Blásara pælingar eru samt af hinu góða ef þú veist hvað þú ert að gera,
Mun algengara að setja túrbínu á þessa bmwa en sömu lögmál gilda um túrbó og SC, þannig ef þú ert í SC hugleiðingum þá mæli
ég með því að þú skioðir hvað menn eru að gera í túrbó heiminum og um að gera að spurja hér inni hvað þarf að gera til að fá þetta til að virka

Þetta er ekki plug and play og það þarf að huga að mörgi áður en menn skrúfa blásta á, annars mun vélin þín fara út um pústið sem er ekki gott.
Þetta kostar líka fullt af peningum en svo er spurnig hvað finst þér vera mikill peningur en þokkalegty turbó /SC setup er svona 600þ og uppúr eftir hvað þú vilt mikið afl.

Nokkrir hér inni sem hafa gert þetta og vita hvað þarf til. Ef þú vilt vita meira þá er um að gera að spyrja.

Author:  johann735 [ Sun 21. Apr 2013 08:18 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

ja ég er bara talum að blása 2,5 í svona 250-300 hp og svo það auðvelda við suma blásara það er ekkert olíuteingivesen eða kæling bara reim og svo inn og út

Author:  íbbi_ [ Sun 21. Apr 2013 09:09 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

já þetta er nú aðeins meira en það

Author:  Alpina [ Sun 21. Apr 2013 18:03 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

johann735 wrote:
ja ég er bara talum að blása 2,5 í svona 250-300 hp og svo það auðvelda við suma blásara það er ekkert olíuteingivesen eða kæling bara reim og svo inn og út


íbbi_ wrote:
já þetta er nú aðeins meira en það


Einmitt,,

Mér líður þannig að þú ert ekki alveg búinn að kynna þér þetta ,, :?: :idea:

Eins og Stefán bendir á ,, þá eru þónokkrir búnir að gera svona,, einungis einn sem er með S/C,, að ég best veit í BMW deildinni

en ég tel að það sé flóknara ef eitthvað er

þetta er FOKDÝRT,,, fáðu þér bara E39 540 eða M5 E39 og þú sparar fullt af fé

en þetta er bara mitt álit :wink:

Author:  Angelic0- [ Sun 21. Apr 2013 23:18 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

Spíssar, Intercooler, MAF fyrir FI (Porsche 911 Turbo MAF virkar), Pústgrein (ef þú ætlar í TURBO), Túrbína eða Blásari, Pípur og lagnir, helst pinnboltar í hedd, heddpakkning í stíl...

Menn geta auðvitað komist af með budget leiðina, en þá endar þetta bara eins og hjá mér, tómt vesen og basl...

Endaði í NA aftur... en tek fram... það er HÆGT að gera þetta með litlum tilkostnaði, sem að endar sennilega í MEIRI tilkostnaði á endanum :!:

Author:  gardara [ Mon 22. Apr 2013 01:15 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

Væri ekki lang oruggast að kaupa blásarakit frá t.d. Active Autowerke, upp á reliability oþh.

http://www.activeautowerke.com/

Author:  Alpina [ Mon 22. Apr 2013 18:40 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

gardara wrote:
Væri ekki lang oruggast að kaupa blásarakit frá t.d. Active Autowerke, upp á reliability oþh.

http://www.activeautowerke.com/



Nei,, lang gáfulegast að sleppa þessu,, og fá sér öflugri bíl

Author:  gstuning [ Mon 22. Apr 2013 18:56 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

Alpina wrote:
gardara wrote:
Væri ekki lang oruggast að kaupa blásarakit frá t.d. Active Autowerke, upp á reliability oþh.

http://www.activeautowerke.com/



Nei,, lang gáfulegast að sleppa þessu,, og fá sér öflugri bíl


Afhverju?
Ef menn prufa ekki þá læra þeir ekki neitt. Það er svo miklu meira í þessu enn bara að kaupa og skrúfa og keyra (Það er líka kaupa meira, laga aftur, kaupa annað, eyða í meira og svo lesa og skilja). Ég er ekki frá því að Fartarinn sé án efa færasti AutoBanker sem sést og allt af því að hann gerir bara.

Author:  Alpina [ Mon 22. Apr 2013 19:00 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

gstuning wrote:
Alpina wrote:
gardara wrote:
Væri ekki lang oruggast að kaupa blásarakit frá t.d. Active Autowerke, upp á reliability oþh.

http://www.activeautowerke.com/



Nei,, lang gáfulegast að sleppa þessu,, og fá sér öflugri bíl


Afhverju?
Ef menn prufa ekki þá læra þeir ekki neitt. Það er svo miklu meira í þessu enn bara að kaupa og skrúfa og keyra (Það er líka kaupa meira, laga aftur, kaupa annað, eyða í meira og svo lesa og skilja). Ég er ekki frá því að Fartarinn sé án efa færasti AutoBanker sem sést og allt af því að hann gerir bara.



Ef marka má undirskriftina ,, M5xB20,,,,,,,,,,, þá eru ekki til þau rök í veröldinni sem mæla með að setja S/C á slíkann hamstur

miðað við annað gáfulegra

END OF STORY

Author:  slapi [ Mon 22. Apr 2013 19:02 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

Alpina wrote:
gstuning wrote:
Alpina wrote:
gardara wrote:
Væri ekki lang oruggast að kaupa blásarakit frá t.d. Active Autowerke, upp á reliability oþh.

http://www.activeautowerke.com/



Nei,, lang gáfulegast að sleppa þessu,, og fá sér öflugri bíl


Afhverju?
Ef menn prufa ekki þá læra þeir ekki neitt. Það er svo miklu meira í þessu enn bara að kaupa og skrúfa og keyra (Það er líka kaupa meira, laga aftur, kaupa annað, eyða í meira og svo lesa og skilja). Ég er ekki frá því að Fartarinn sé án efa færasti AutoBanker sem sést og allt af því að hann gerir bara.



Ef marka má undirskriftina ,, M5xB20,,,,,,,,,,, þá eru ekki til þau rök í veröldinni sem mæla með að setja S/C á slíkann hamstur

miðað við annað gáfulegra

END OF STORY


viewtopic.php?f=7&t=61034

Author:  Alpina [ Mon 22. Apr 2013 19:08 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

slapi wrote:
Alpina wrote:

END OF STORY


M52B25


Þetta er þreyttur álmótor sem er ekki að fara neinu trukki :mrgreen:

Author:  Tombie [ Mon 22. Apr 2013 21:23 ]
Post subject:  Re: blásari fyrir línu 6 vél

Alpina wrote:
slapi wrote:
Alpina wrote:

END OF STORY


M52B25


Þetta er þreyttur álmótor sem er ekki að fara neinu trukki :mrgreen:


menn eru samt ad blása 10 til 12 psi i usa án thess ad breita nokru

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/