bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:12

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 17:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Vinur er í smá vandamáli með vatnskassa á E39

Lýsir sér þannig að bíllinn tapar af sér vatni hægt og rólega einhversstaðar hjá forðabúrinu heldur hann.
Hann lét annan notaðann vatnskassa í bílinn og setti nýjann vatnslás, en vandamálið var ekki leyst. Hann tapar ennþá vatni niður á götu hjá forðabúrinu.

Þegar bíllinn er orðinn heitur þá tekur hann eftir því að slangan nær forðabúrinu er miklu heitari en slangan hinumeginn við vatnslásinn (eðlilegt?).
Stundum kemur vatn upp úr tappanum þar sem maður bætir á hann (suða??).

P.s. Ekkert vatn í olíunni að sjá.

Eruði með einhver ráð eða lausnir ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er nokkuð sprunga í forðabúrinu?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 21:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Mögulega farin blokk,hedd eða heddpakkning?

Þannig að hann er að blása þrýsting inná kælikerfi og myndar þrýsting sem veldur því að tappinn á forðabúrinu hleypir vatni út. Það var þannig á m20 hjá mér þegar MLS pakkning var ekki að þétta en getur auðvitað gerst líka ef að það er sprunga í blokk eða heddi.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Einarsss wrote:
Mögulega farin blokk,hedd eða heddpakkning?

Þannig að hann er að blása þrýsting inná kælikerfi og myndar þrýsting sem veldur því að tappinn á forðabúrinu hleypir vatni út. Það var þannig á m20 hjá mér þegar MLS pakkning var ekki að þétta en getur auðvitað gerst líka ef að það er sprunga í blokk eða heddi.


MJÖG GÓÐ ágiskun að mínu mati...........

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 22:04 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 08. Mar 2010 10:33
Posts: 116
lenti í svipuðu um daginn (reyndar á 540), þá var lítil sprunga aftan á forðabúrinu, en það lak ekkert fyrr að vélin/kæluvatnið var orðið heitt

_________________
BMW e30 316i '89 [KT656]
BMW e38 740i '94 [ZZ959]
Seldir
BMW e34 525ix '93 [UH526]
BMW e21 316 '82 [A1719]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 22:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Er hann örugglega að hringrása vatninu ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E39 523i vatnsvesen
PostPosted: Wed 17. Apr 2013 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Er hann örugglega að hringrása vatninu ?


Plast-spaðarnir farnir í dælunni ???????,, góð athugasemd líka :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 25 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group