bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 320d túrbína "virkar" ekki
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=61005
Page 1 of 1

Author:  eiddz [ Mon 15. Apr 2013 16:16 ]
Post subject:  E46 320d túrbína "virkar" ekki

Sælir, er með e46 320d bíl og það fór túrbínan í honum, skipti um hana og skipti um intercooler og einhverjar hosur í leiðinni,
en núna "virkar" túrbínan ekki..
Bínan blæs og ég heyri í henni en ekkert gerist, einhverjar pælingar? skynjarar eða eitthvað svoleiðis?
Skipti um allar pakkningar og allt svoleiðis dót, er að verða brjálaður á þessum bíl!

Með fyrirfram þökk, Eiður

Author:  Axel Jóhann [ Mon 15. Apr 2013 21:01 ]
Post subject:  Re: E46 320d túrbína "virkar" ekki

boost leki??

Author:  eiddz [ Mon 15. Apr 2013 21:27 ]
Post subject:  Re: E46 320d túrbína "virkar" ekki

Axel Jóhann wrote:
boost leki??


Þeir fóru yfir hann í Eðalbílum og fundu leka á intercooler, þessvegna var skipt um hann.
En Bjarki í eðalbílum benti á einhvern skynjara sem hann á til og er til í að lána okkur til að prufa.

Author:  eiddz [ Mon 22. Apr 2013 21:13 ]
Post subject:  Re: E46 320d túrbína "virkar" ekki

Smá update, skipti um allar vacuum slöngur sem stýra túrbínunn
i og þá virkaði hún svona inná milli og svo virkaði hún ekkert,
kom svona annað slagið inn, næsta sem ég ætla að prufa
er að skipta um loftflæðiskynjarann, eitthvað meira sem ykkur dettur í hug?

Author:  joiS [ Sun 28. Apr 2013 10:57 ]
Post subject:  Re: E46 320d túrbína "virkar" ekki

ég lenti í þessu sama það voru lokurnar inni loftgreininni losnaðar og búnar að stífla svo endaði það inni motor og eiðinlagði hann,,
bara ábending um hvað gæti lika verið að,, enn það sögðu allir að þetta væri algeingt vandamál enn þá var það ofseint,, :thdown:

Author:  Daníel Már [ Sun 28. Apr 2013 21:49 ]
Post subject:  Re: E46 320d túrbína "virkar" ekki

joiS wrote:
ég lenti í þessu sama það voru lokurnar inni loftgreininni losnaðar og búnar að stífla svo endaði það inni motor og eiðinlagði hann,,
bara ábending um hvað gæti lika verið að,, enn það sögðu allir að þetta væri algeingt vandamál enn þá var það ofseint,, :thdown:


heitir swirl flaps, ég er búinn að rífa þetta úr mínum sem betur fer.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/