bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M52B20 við hliðiná M52TUB20 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60982 |
Page 1 of 1 |
Author: | johann735 [ Sat 13. Apr 2013 23:31 ] |
Post subject: | M52B20 við hliðiná M52TUB20 |
ég er með M52B20 motor og langar að setja M52TUB20 mótor í gétt ég notað sama rafkerfi og motor festingar og gírkassa og allt það á TU vélina af M52B20? |
Author: | Angelic0- [ Sat 13. Apr 2013 23:33 ] |
Post subject: | Re: M52B20 við hliðiná M52TUB20 |
rafkerfið passar ekki á milli mótoranna... en þú getur sett M50 nonvanos eða vanos .... þetta passar bæði... Gírkassinn er direct fit... og mótorfestingar og allt... ef að mótorinn fer í E34 eða E36... þarftu E34 eða E36 olíupönnu og pickup.... |
Author: | srr [ Sat 13. Apr 2013 23:38 ] |
Post subject: | Re: M52B20 við hliðiná M52TUB20 |
Ég á heilan M50B20 mótor ef þú hefur áhuga. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |