bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60976
Page 1 of 1

Author:  Bragi J [ Sat 13. Apr 2013 20:45 ]
Post subject:  Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

sælir meðlimir. heyrðu mig vantar smá hjálp :P

þannig er málið að ég er með bmw m5 2000 árg og það er semsagt vesen með útvarpið. það virkar þannig að núna þegar
það er kallt úti þá nær útvarpið ekki fullu signali en ef það er heitt úti þá er það í lagi eða það poppar inn þegar bíllinn er orðinn heitur. þetta er mjög skrítið það heyrist svona
skruður og ég get ekki hækkað eins og ég gat áður :P þegar ég kveiki á tækinu þá virkar am og sjónvarpið en
fm signalið er semsagt með eh vesen..... og já ég tek það fram að bíllinn er filmaður :)

hefur eh lent í þessu? og veit kannski hvað er að?

Author:  Bragi J [ Sun 14. Apr 2013 23:28 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

er enginn sem getur hjálpað?

Author:  x5power [ Mon 15. Apr 2013 00:12 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

byrjaði þetta eftir að bíllinn var filmaður?

Author:  Bragi J [ Mon 15. Apr 2013 13:17 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

Èg hef ekki hugmynd því billinn var filmaður þegar ég keypti hann :)

Author:  HaffiG [ Mon 15. Apr 2013 17:45 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

Skrítið að þetta fari eftir hitastigi, þá er þetta líklega tækið sjálft, en ertu búinn að athuga hvort það hafi nokkuð verið skorið í rúðuloftnetið þegar hann var filmaður?

Author:  Bragi J [ Mon 15. Apr 2013 18:33 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

jáa ég er búinn að kíkja á loftnetið og það virðist vera í lagi :) en afturámóti þegar bíllinn er orðinn heitur
og ég ýti á select takkann og fer í "M" sem er til að stilla manual go ef ég flétti stöðvum fram og til baka þá
allt í einu kikkar tækið inn :P þetta er mjög skrítið, en já er það þá tækið sjálft sem er í skottinu ?

Author:  x5power [ Mon 15. Apr 2013 19:19 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

raka vandamál í skotti gæti verið málið!

Author:  Bragi J [ Mon 15. Apr 2013 19:22 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

x5power wrote:
raka vandamál í skotti gæti verið málið!


okey hvað er hægt að gera til að laga það ?

Author:  Bragi J [ Mon 06. May 2013 16:21 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

þetta er ennþá í rugli :/

Author:  Bragi J [ Sun 12. May 2013 16:54 ]
Post subject:  Re: Truflun í signali í útvarpi á m5 ? vantar hjálp:o

enginn sem hefur lennt í þessu ?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/