bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 19:14 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2008 07:47
Posts: 216
Location: þorlákshöfn
er með M52B20 vanos vél í E36 og vantar myndir af því hverinn og hvar merkinn eru á vélini uppá að tína keðjuna rétt inn ef einhver er með svoleiðis eða gétur fundið það á netin :D

_________________
BMW735i Seldur:P
BMW 318 E36 (M50B20) seldur
BMW 320I E36 (HA-686)
Nissan Patrol 44"-46" einn með öllu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 19:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:lol:

Þetta er ekki svona einfalt ;)

Þú verður að læsa knastásana með verkfærum...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 19:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2008 07:47
Posts: 216
Location: þorlákshöfn
jæja þetta gatt þá ekki orðið barnalegra

_________________
BMW735i Seldur:P
BMW 318 E36 (M50B20) seldur
BMW 320I E36 (HA-686)
Nissan Patrol 44"-46" einn með öllu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
:alien: :?: :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sat 13. Apr 2013 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
haha það er djók leiðinlegt að gera þetta! sérstaklega ef þú ert ekki með öll réttu verkfærin :bawl:

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þetta er easy, þarft ekkert þessi sérverkfæri!


http://www.pelicanparts.com/bmw/techart ... timing.htm

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 09:37 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2008 07:47
Posts: 216
Location: þorlákshöfn
sko málið er það er svo auðvelt að setja ´gírana hjá mér að ég gæti sett í 1 gír á 200kmh og ég var að taka fram úr í stað þess að helvítis druslan æti að hafa farið í 5 gír þá fór hann í 3 gír og á bllandi yfir snúning en ekki leingi og geingur einhvað leiðilega og tikar eins og hann gangi ekki lveg rétt á 1 eða 2 stimplum en vantar bara tíman á vélini svo ég géti rifið frman af heni og séð hvort hann hafi farið yfir á tíma :S

_________________
BMW735i Seldur:P
BMW 318 E36 (M50B20) seldur
BMW 320I E36 (HA-686)
Nissan Patrol 44"-46" einn með öllu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 10:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það er merki á sveifarás hjólinu sem þú sérð greinilega, til að sjá tímann á knöstunum þá þarftu að taka ventlalokið af og passa að hann sé á merki niðri og að merkin séu á uppi, það eru holur í knastásunum að ofan verðu aftast, og þeir verða bara að liggja með þær upp og samsíða heddinu, þá er hann á réttum tíma.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 17:22 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2008 07:47
Posts: 216
Location: þorlákshöfn
ok þetta er allt í læji hann er á tíma en þjapar bara ekki á 2 cyl hehe ;)

_________________
BMW735i Seldur:P
BMW 318 E36 (M50B20) seldur
BMW 320I E36 (HA-686)
Nissan Patrol 44"-46" einn með öllu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
nice... bognir ventlar...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Sun 14. Apr 2013 19:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
johann735 wrote:
ok þetta er allt í læji hann er á tíma en þjapar bara ekki á 2 cyl hehe ;)


Hvernig kom það til að hann væri ekki á tíma ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
johann735 wrote:
ok þetta er allt í læji hann er á tíma en þjapar bara ekki á 2 cyl hehe ;)



Ventlar í fokki hjá þér eflaust, eða ventlasæti.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tíma inn M52B20
PostPosted: Mon 15. Apr 2013 19:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2008 07:47
Posts: 216
Location: þorlákshöfn
einhverstaðar heirði ég það ef vél kæmist svona snökt uppá háan snúning þá gæti hún mögulega hopað á tönum alla vena gæti það skéð á reima bílum en tékaði bara á því til örigis en það gæti svo komið fyrir að ég taki hana og rífi hana (Vélina) í parta og til í að selja svna hit og þetta úr henni ;)

_________________
BMW735i Seldur:P
BMW 318 E36 (M50B20) seldur
BMW 320I E36 (HA-686)
Nissan Patrol 44"-46" einn með öllu


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 28 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group