bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Munur á m60b30 og m62b35
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60945
Page 1 of 1

Author:  nocf6 [ Thu 11. Apr 2013 19:13 ]
Post subject:  Munur á m60b30 og m62b35

Hver er aðal munurinn á m60 og m62? Væri hægt að nota m60b30 blokk og innvols í bíl sem var með m62b35 en nota rafkerfið, heddin og allt utan af m62 mótornum?

Author:  Angelic0- [ Fri 12. Apr 2013 00:10 ]
Post subject:  Re: Munur á m60b30 og m62b35

sitthvort bore-ið...

afhverju vantar þér M62B35 :?:

Ég veit um tvær svoleiðis handa þér.... eiginlega þrjár...

Author:  íbbi_ [ Fri 12. Apr 2013 03:43 ]
Post subject:  Re: Munur á m60b30 og m62b35

munurinn felst m.a í málminum sem cylinderveggirnir eru sprautaðir með. m62 er með OBDII og flr rafmagnsbreytingum, ásamt ýmsu hér og þar


veit ekki hvort þú gætir notað blokk af 3.0l og hedd af 3.5l. myndi skoða m.a hver munurinn á heddunum er

Author:  nocf6 [ Fri 12. Apr 2013 10:24 ]
Post subject:  Re: Munur á m60b30 og m62b35

Angelic0- wrote:
sitthvort bore-ið...

afhverju vantar þér M62B35 :?:

Ég veit um tvær svoleiðis handa þér.... eiginlega þrjár...

Félagi minn er með 735 með ónýta blokk, en við gætum komist í m60 mótor sem vantar flest utan á, hugmyndin var að nota m60 blokk innvols og hedd, með soggrein, rafkerfi og skiptingu af m62, en ef þú veist um m62b35 til sölu þá máttu senda mér pm :thup:

íbbi_ wrote:
munurinn felst m.a í málminum sem cylinderveggirnir eru sprautaðir með. m62 er með OBDII og flr rafmagnsbreytingum, ásamt ýmsu hér og þar


veit ekki hvort þú gætir notað blokk af 3.0l og hedd af 3.5l. myndi skoða m.a hver munurinn á heddunum er

Já við gætum notað heddin af m60 líka þá væri bara spurning hvort soggreinnin passar og hvort einhverjir skynjarar eru á m62 sem m60 gerir ekki ráð fyrir

Author:  Angelic0- [ Fri 12. Apr 2013 15:02 ]
Post subject:  Re: Munur á m60b30 og m62b35

komdu með VIN númer á þessum bíl sem að þetta er í... þá skal ég finna út úr þessu handa þér...

M62B35 er til bæði TU og nonTU

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/