bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e30 m10b16 vandræði ...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60855
Page 1 of 1

Author:  gunnar695 [ Sat 06. Apr 2013 15:20 ]
Post subject:  Bmw e30 m10b16 vandræði ...

sælir ég er að reyna að hjálpa litla frænda mínum að finna út hvað gæti verið að bílnum hans .
um er að ræða bmw e30 með m10b16 mótor blöndungs (pierburg 2be)

hér er video sem sínir vandann .

hann er búinn að taka blöndunginn af og hreynsaði hann einhvað og skoðaði hvort að flotin væru nokkuð föst en hann
sagði að það hefði allt verið í góðu þar . en þar sem að maður hefur nú ekki verið að vinna mykið með blöndunga
þá er ég einlega ekki viss hvað gæti verið að .

fynst líklegast að þetta sé vacum leki . bensín dælan heldur ekki þrýsting . eða ventillinn í blöndungnum lokar ekki fyrir bensín flæðið .

en það fór hedd pakning í honum og það var einhver maður útí bæ sem að setti nýja í fyrir hann . bíllinn átti að hafa verið í góðu lagi þegar hedd pakningin fór í honum . þannig að ég fór að hugsa hvort að maðurinn hafi nokkuð sett einhvað vitlaust saman .


ef einhverjum dettur einhvað í hug hvað gæti verið að þá eru allar uppástungur vel þegnar .

Author:  srr [ Sat 06. Apr 2013 17:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 m10b16 vandræði ...

Ég á allavega til allt dótið úr M10 blöndungsmótor sem var í E28 518 '82.
Bæði blöndunginn sjálfan og mótorinn ásamt soggrein og öllu þar.
Eina sem vantar á hann er bensíndælan.

Author:  gunnar695 [ Sat 06. Apr 2013 19:00 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 m10b16 vandræði ...

srr wrote:
Ég á allavega til allt dótið úr M10 blöndungsmótor sem var í E28 518 '82.
Bæði blöndunginn sjálfan og mótorinn ásamt soggrein og öllu þar.
Eina sem vantar á hann er bensíndælan.


gott að vita af því ég læt hann vita :D

Author:  BMW_Owner [ Sun 07. Apr 2013 05:26 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 m10b16 vandræði ...

af starthljóðinu að dæma þá er þjappa á öllum 4 cylendrum og ég geri ráð fyrir að hann sé rétt tímaður inn, en ef það hefur allt verið tekið í sundur þá já getur komið upp falsloftsleki en hann ætti ekki að hafa svona gígantísk áhrif s.s hann hefði áhrif á lausagang en ekki þannig að vélin rev-i sig ekki upp þegar þú botnar hann (eins og þú segir í vídeóinu) nema kannski í einhverju extreme tilfelli eins og gjörsamlega vitlaust sett soggrein á eða eitthvað í þeim dúr.

ef ég væri að þessu myndi ég sjá hvort hann væri að neista á öllum 4 kertunum, eru þræðirnir í lagi? er kveikjulokið hreint? og þess háttar, ef það kemur neisti og hann er ekki að hlaupa í jörð einhverstaðar þá myndi ég skoða torinn, var eitthvað fiktað í lausagangsskrúfunum í tornum?, ég hef enga reynslu í þessari týpu af torum þannig ég get ekki leiðbeint þér þar en ef hann er að "flodda sig" þá getur verið að flotholtið inn í tornum sé vitlaust stillt eða það ráði ekki við þrýstinginn frá dælunni eða að hún sé þar af leiðandi að gefa of mikinn þrýsting?,

nú þekki ég ekki þessa vél en eru einhverjir skynjarar á vélinni og ef svo er þá myndi ég ath með mótstöðu á þeim en hafðu samband við skúla srr og fáðu varahluti þar og skiptu um þangað til þú lendir á því rétta. :thup:

Author:  srr [ Sun 07. Apr 2013 10:36 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 m10b16 vandræði ...

Ég var orðinn svo leiður á þessu blöndungskerfi hjá mér,,,,að ég setti m10b18 með innspýtingu í staðin.
Vildi halda honum sem 518 og hafði rifið 518i '86 ári áður,,,,,og smellti bara mótor og kassa úr honum í blöndungsbílinn minn.
Fékk einmitt þá líka 5 gíra kassa í stað 4 gíra sem var í blöndungsbílnum oem.

En mótorinn er ennþá til eins og ég sagði (ég hendi aldrei neinu :lol:)
Það var t.d. búið að fá hjá mér soggreinapakkningarnar til að setja á mótorinn sem þú ert með, þar sem það hafði verið
keypt vitlausar pakkningar fyrir þinn mótor (var keypt fyrir innspýtingarbíl sem er með stærri portum)

Author:  Saevartorri2412 [ Sun 07. Apr 2013 19:18 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 m10b16 vandræði ...

srr wrote:
Ég var orðinn svo leiður á þessu blöndungskerfi hjá mér,,,,að ég setti m10b18 með innspýtingu í staðin.
Vildi halda honum sem 518 og hafði rifið 518i '86 ári áður,,,,,og smellti bara mótor og kassa úr honum í blöndungsbílinn minn.
Fékk einmitt þá líka 5 gíra kassa í stað 4 gíra sem var í blöndungsbílnum oem.

En mótorinn er ennþá til eins og ég sagði (ég hendi aldrei neinu :lol:)
Það var t.d. búið að fá hjá mér soggreinapakkningarnar til að setja á mótorinn sem þú ert með, þar sem það hafði verið
keypt vitlausar pakkningar fyrir þinn mótor (var keypt fyrir innspýtingarbíl sem er með stærri portum)



já þessar soggreinapakkningar eru handónyttar þær leka ég pantaði aðrar og þær eru komnar og það á að vera fyrir blöndungdbíl og ég ætla líka að skipta um flange-inn sem er á ,milli blöndungs og soggreinar það var það sem var að hjá Dr.stock :) og flange-inn er orðinn morkinn hjá mér ,, ælta líka að skipta um allar gummi slöngur sem liggja að blöndungnum og sjá hvort það lagist eitthvað annars tala ég við þig :D

Author:  srr [ Sun 07. Apr 2013 20:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e30 m10b16 vandræði ...

Saevartorri2412 wrote:
srr wrote:
Ég var orðinn svo leiður á þessu blöndungskerfi hjá mér,,,,að ég setti m10b18 með innspýtingu í staðin.
Vildi halda honum sem 518 og hafði rifið 518i '86 ári áður,,,,,og smellti bara mótor og kassa úr honum í blöndungsbílinn minn.
Fékk einmitt þá líka 5 gíra kassa í stað 4 gíra sem var í blöndungsbílnum oem.

En mótorinn er ennþá til eins og ég sagði (ég hendi aldrei neinu :lol:)
Það var t.d. búið að fá hjá mér soggreinapakkningarnar til að setja á mótorinn sem þú ert með, þar sem það hafði verið
keypt vitlausar pakkningar fyrir þinn mótor (var keypt fyrir innspýtingarbíl sem er með stærri portum)



já þessar soggreinapakkningar eru handónyttar þær leka ég pantaði aðrar og þær eru komnar og það á að vera fyrir blöndungdbíl og ég ætla líka að skipta um flange-inn sem er á ,milli blöndungs og soggreinar það var það sem var að hjá Dr.stock :) og flange-inn er orðinn morkinn hjá mér ,, ælta líka að skipta um allar gummi slöngur sem liggja að blöndungnum og sjá hvort það lagist eitthvað annars tala ég við þig :D


Um að gera :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/