bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælaborði https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60851 |
Page 1 of 2 |
Author: | Atli885 [ Fri 05. Apr 2013 20:24 ] |
Post subject: | BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælaborði |
BMW e39 520d 2002 spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælaborðinu loga öll .. og talvan segir að bílinn nái ekki sambandi við aftur ljósinn en þau virka fínnt.. nú er eg búinn að lesa mig svoldið til um þetta .. en langaði að athuga hvort menn hafi verið að lenda í þessu og hvað menn hafa gert svo ég sé ekki að gera eitthvað sem ég þarf ekki að gera..? held þetta endi með að senda abs tölvuna út í viðgerð hja þessum gæjum http://www.modulemaster.com/en/abs/bosch57.php þetta er það sem eg fann http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... lluminated kannski að þið bendið mer á gamla þræði ef þetta hefur komið her inn... |
Author: | Zed III [ Fri 05. Apr 2013 22:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
fyrsta stopp væri að fara með bílinn í aflestur hjá Eðalbílum. Það ætti að gefa góða mynd af því hvað sé að. Þetta er kannski bara abs sensor en mögulega þarf að fara í modulinn eins og þú nefnir. |
Author: | saemi [ Fri 05. Apr 2013 23:15 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Allar líkur á ABS heilanum. Senda út í viðgerð |
Author: | reynirdavids [ Fri 05. Apr 2013 23:55 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
þetta kemur stundum og hjá mér þegar bíllinn fer í smá misfellu þegar ég er að keyra en hverfur síðan eftir smá tíma. eðalbílar bentu á villu í abs skynjara að aftan og hann tengist auðvitað spólvörninni líka. en nú er nýlegur abs skynjari í bílnum, þannig mér var bent á að prufa að skipta um hjólalegu. Ef þetta er ekki legan, þá líklegast abs heili :/ |
Author: | Zed III [ Sat 06. Apr 2013 07:59 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
góð leið til að komast að því hvort þetta sé heilinn er að reyna að annan lánaðan og swappa. |
Author: | Alpina [ Sat 06. Apr 2013 08:04 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Zed III wrote: góð leið til að komast að því hvort þetta sé heilinn er að reyna að annan lánaðan og swappa. ![]() |
Author: | slapi [ Sat 06. Apr 2013 09:19 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Það er líklega einfaldast að mæla heilann þegar þetta er bilað. |
Author: | Atli885 [ Sat 06. Apr 2013 17:51 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
er eitthver sem getur mælt þetta fyrir mig? hver? |
Author: | Eggert [ Sat 06. Apr 2013 19:59 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Þessa heila þarf að kóða við bílinn, og svo þarf að passa að heilinn sem er notaður sé úr bíl með sama búnaði, sbr. ASC eða non-ASC... ekki sama dótið að mér skilst. Annars held ég að aflestur geti sagt hvort um ónýtan skynjara sé að ræða eða ekki, myndi alltaf athuga þá áður en heilinn er sendur út í uppgerð. |
Author: | íbbi_ [ Sat 06. Apr 2013 20:18 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
kemur ekki villan á skynjarann þegar heilinn er farinn, þarf ekki að mæla heilann sér? |
Author: | Eggert [ Sat 06. Apr 2013 21:45 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Hvar er svona heili mældur? Ég held það geti enginn mælt svona heila hérlendis. Held að það eina í stöðunni sé að senda hann út í uppgerð eða kaupa nýjan. Ég sendi minn út og hann var dæmdur ónýtur... |
Author: | slapi [ Sat 06. Apr 2013 22:02 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Ef maður mælir rásina fyrir hjólaskynjarana er hægt að komast að því hvort rásin sé rofin , það er hægt með venjulegum AVO mælir. |
Author: | Atli885 [ Sun 07. Apr 2013 11:09 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
hvað meinaru rásina? |
Author: | íbbi_ [ Sun 07. Apr 2013 11:17 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
rásina fyrir abs skynjarann í plögginu á tölvuni. til að sjá hvort það sé heilinn sjálfur eða skynjari sem er farinn |
Author: | Einarsss [ Sun 07. Apr 2013 11:58 ] |
Post subject: | Re: BMW e39 : spólvörn(ASC/DSC), ABS og bremsu ljós í mælab |
Eggert wrote: Þessa heila þarf að kóða við bílinn, og svo þarf að passa að heilinn sem er notaður sé úr bíl með sama búnaði, sbr. ASC eða non-ASC... ekki sama dótið að mér skilst. Annars held ég að aflestur geti sagt hvort um ónýtan skynjara sé að ræða eða ekki, myndi alltaf athuga þá áður en heilinn er sendur út í uppgerð. true, þýðir lítið að fá lánaðan heila til að prófa. Mjög líklega er þetta heilinn en þú getur auðvitað prófað að láta lesa af honum og séð hvað kemur út úr því. Hjá mér kom villa á ABS skynjarann öðruhvoru meginn að aftan og það breyttist ekkert við að skipta um hann. Ég fékk modulemaster.com til að laga þetta hjá mér og það gekk fljótt og snuðrulaust fyrir sig ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |