bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 - M43B16 startara vesen
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60849
Page 1 of 1

Author:  gjonsson [ Fri 05. Apr 2013 18:26 ]
Post subject:  E36 - M43B16 startara vesen

Sælir
Er með E36 með M43B16 mótor.
Það þarf stundum nokkrar tilraunir áður en startarinn tekur við sér og snýr mótornum.
En loksins þegar mótorinn snýst þá rýkur hann líka í gang.
Hvað getur verið að? Lélegur startari?

Author:  srr [ Fri 05. Apr 2013 18:28 ]
Post subject:  Re: E36 - M43B16 startara vesen

Mögulega svissbotn,,,,

Author:  eiddz [ Sat 13. Apr 2013 01:09 ]
Post subject:  Re: E36 - M43B16 startara vesen

Heyrist ekkert í startarnum þegar þetta gerist eða snýst startarinn en ekki mótorinn?

Author:  gjonsson [ Sun 14. Apr 2013 10:57 ]
Post subject:  Re: E36 - M43B16 startara vesen

eiddz wrote:
Heyrist ekkert í startarnum þegar þetta gerist eða snýst startarinn en ekki mótorinn?

Það heyrist eitthvað suð úr startaranum eins og hann snúist án þess að snúa mótornum.
Tekur nokkrar tilraunir og þá grípur hann, mótorinn snýst og rýkur í gang.
Held að þetta sé bendixinn.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/