bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60813
Page 1 of 1

Author:  Bjaddnis [ Thu 04. Apr 2013 14:49 ]
Post subject:  Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?

Author:  bjarkibje [ Thu 04. Apr 2013 15:56 ]
Post subject:  Re: Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)

Author:  rockstone [ Thu 04. Apr 2013 15:58 ]
Post subject:  Re: Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?

öryggi? Vitlaust tengt? Kaput mótor?

Author:  Bjaddnis [ Thu 04. Apr 2013 16:01 ]
Post subject:  Re: Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

bjarkibje wrote:
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)


skoða þetta, hans er mañuel

Author:  srr [ Thu 04. Apr 2013 17:04 ]
Post subject:  Re: Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

bjarkibje wrote:
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)


1. Það er manual topplúga
2. Hann heitir RL-K40 :mrgreen:

Author:  Bjaddnis [ Fri 05. Apr 2013 08:42 ]
Post subject:  Re: Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

Tjekkaði a orygginu og það var farið til helvitis, skipti um það en ekkert gerðist

Author:  bjarkibje [ Fri 05. Apr 2013 16:08 ]
Post subject:  Re: Afhverju virkar topplúgan mín ekki? E36

srr wrote:
bjarkibje wrote:
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)


1. Það er manual topplúga
2. Hann heitir RL-K40 :mrgreen:


Haha same shit !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/