bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 14:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 15:56 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?

öryggi? Vitlaust tengt? Kaput mótor?

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 16:01 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
bjarkibje wrote:
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)


skoða þetta, hans er mañuel

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 17:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
bjarkibje wrote:
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)


1. Það er manual topplúga
2. Hann heitir RL-K40 :mrgreen:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 08:42 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Feb 2013 09:01
Posts: 104
Tjekkaði a orygginu og það var farið til helvitis, skipti um það en ekkert gerðist

_________________
E39 530i 2003 Mtech [BARNEY]

E53 X5 3.0d 2002 (Seldur)
E60 545i 2004 (Seldur)
E46 318i 2002 (Seldur)
E36 318i 1994 (Seldur)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 16:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Aug 2009 10:37
Posts: 740
srr wrote:
bjarkibje wrote:
Bjaddnis wrote:
Er með mótor topplúgu í 94 E36 Sedan sem virkar ekki

Þegar ég ýti á takkann gerist ekkert, kemur ekki hljóð eins og mótorinn sé að reyna eitthvað, bara ekkert.
Keyfti bílinn af einhverjum austur-evrópu gæjum, þegar ég spurði hvað væri að henni og hvað þyrfti að laga/skipta út veifaði hann bara hendinni yfir lúguna og sagði everything. Efast um að ég þurfi að skipta um lúguna sjálfa og eitthvað.

Er að reyna komast hjá því að kaupa alla varahluti ef það er bara eitthvað eitt bilað.
Any ideas?


mótorinn bara ónýtur, öryggi, takkinn??
skúli srr á örugglega mótorinn úr RL-K20 sem hann er að rífa (held það sé rafmagnslúga)


1. Það er manual topplúga
2. Hann heitir RL-K40 :mrgreen:


Haha same shit !

_________________
BMW E46 330d [SS-011]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group