bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
servotronic https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60812 |
Page 1 of 1 |
Author: | BMW_Owner [ Thu 04. Apr 2013 13:05 ] |
Post subject: | servotronic |
sælir, ég er að reyna finna hvort það megi tengja framhjá servotronic tölvunni þannig að ég sé alltaf með full assist. búinn að skoða þræði með shogun en það virðist ekki vera mikið talað um það hvernig menn eru permanently að breyta þessu, bara hvernig er hægt að prófa hvort tölvan sé i lagi. hefur einhver hér gert þetta eða? |
Author: | srr [ Thu 04. Apr 2013 14:18 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Er þitt eitthvað bilað eða viltu ekki hraðastýringu á vökvastýrið ? |
Author: | Alpina [ Thu 04. Apr 2013 18:07 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Er servotronic i 750 E32 ![]() |
Author: | slapi [ Thu 04. Apr 2013 18:34 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Þetta er bara dutystýrður ventill 0-90% eða eitthvað , ventillinn dregur um 900mA í fullri nýtni |
Author: | srr [ Thu 04. Apr 2013 18:41 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Alpina wrote: Er servotronic i 750 E32 ![]() Sumum þeirra já,,,,var option. |
Author: | Alpina [ Thu 04. Apr 2013 19:03 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
þvílík græja sem E32 750 var ![]() ![]() E32 750 HL er að mínu mati LANG flottasta HL græjan sem er til í BMW flórunni en E38 EXTRA long er BARA töff............... |
Author: | srr [ Thu 04. Apr 2013 19:12 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Alpina wrote: þvílík græja sem E32 750 var ![]() ![]() Ekki 750 specific samt. Ég hef bæði átt og rifið E32 735 sem voru með servolenkung ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 04. Apr 2013 19:30 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
srr wrote: Alpina wrote: þvílík græja sem E32 750 var ![]() ![]() Ekki 750 specific samt. Ég hef bæði átt og rifið E32 735 sem voru með servolenkung ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Fri 05. Apr 2013 00:17 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
já þetta er voða fancy þegar þú segir einhverjum frá þessu og ef þú keyrir rólega allan daginn er þetta ekkert mál en um leið og þú ætlar að fara keyra eitthvað greitt þá þarf maður helst að vera 200 í bekk gæinn til að höndla það ![]() en ég er með lítið sportstýri og lakkað í þokkabót og það er nógu erfitt að ná taki á því fyrir hvað þá með servotronic-inu líka. ![]() |
Author: | sosupabbi [ Fri 05. Apr 2013 01:16 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Ég las einu sinni þráð þar sem að það var hreinsað eitthvað sigti eða eitthvað álíka tengt servoinu og þá hafi það lést svo um munar, safnast skítur í því yfir tímann úr stýrisvökvanum og minnkar þal flæðið í gegn, minnir að það hafi verið inná E38.org/E32 eða síðunni hans shogun. |
Author: | Angelic0- [ Fri 05. Apr 2013 02:34 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Ég hef ekki átt 750 sem að hefur ekki verið með Servotronic... mér finnst þetta snilld.. |
Author: | sosupabbi [ Fri 05. Apr 2013 09:09 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
Fann þráðinn http://twrite.org/shogunnew/topmenu.html , velur fixes og steering. |
Author: | íbbi_ [ Fri 05. Apr 2013 13:10 ] |
Post subject: | Re: servotronic |
já í þeim bílum sem ég hef átt með servotronic þá hefur stýrið ekki orðið mjög þungt á ferð, alls ekki |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |