bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Dyno Test
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=6081
Page 1 of 1

Author:  Jonni s [ Tue 18. May 2004 18:41 ]
Post subject:  Dyno Test

Ég var svona að velta fyrir mér hvernig sjálfskiptir bílar er mældir.
Eru þeir látnir damla í 2500 rpm og svo botnaðir eða hvernig er þetta gert.

Author:  benzboy [ Tue 18. May 2004 18:54 ]
Post subject: 

Botnað í efsta gír (miðað við 1:1) - færð kúrvu sem tengir saman hö, tog og rpm

Author:  arnib [ Tue 18. May 2004 20:47 ]
Post subject: 

Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)

Author:  Alpina [ Tue 18. May 2004 21:29 ]
Post subject: 

arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati

Author:  ramrecon [ Tue 18. May 2004 21:46 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


:-({|= man ég lélegur á fiðlu

Author:  Alpina [ Tue 18. May 2004 21:47 ]
Post subject: 

ramrecon wrote:
Alpina wrote:
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


:-({|= man ég lélegur á fiðlu


:?: :?: :?: :?:

Author:  Svezel [ Tue 18. May 2004 22:25 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


Steptronic dugar ekki til því að skiptingin leyfir ekki ,,nauðgun" sitthvoru megin við vinnslusvið vélarinnar. Þeir hjá TB gátu a.m.k. mælt minn 520ia

En aftur á móti er sölutrix rétta orðið, ég notaði þetta hérumbil aldrei í mínum bíl.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/