bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: Dyno Test
PostPosted: Tue 18. May 2004 18:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 26. Feb 2004 11:19
Posts: 354
Location: Skagaströnd
Ég var svona að velta fyrir mér hvernig sjálfskiptir bílar er mældir.
Eru þeir látnir damla í 2500 rpm og svo botnaðir eða hvernig er þetta gert.

_________________
Þetta er bara blær, blíður og vær.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 18:54 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Botnað í efsta gír (miðað við 1:1) - færð kúrvu sem tengir saman hö, tog og rpm

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 21:46 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Mar 2004 20:05
Posts: 188
Location: Ísland
Alpina wrote:
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


:-({|= man ég lélegur á fiðlu

_________________
BMW e39 540i


http://members.cardomain.com/ramrecon


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ramrecon wrote:
Alpina wrote:
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


:-({|= man ég lélegur á fiðlu


:?: :?: :?: :?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 22:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Alpina wrote:
arnib wrote:
Það er einmitt frekar mikið maus að ná að dyno mæla sjálfskipta bíla.
Eftir því sem ég best veit keyra þeir bílana hægt og rólega upp gírana þar til einmitt að þeir eru komnir í þyngsta gírinn.

Þá eru þeir botnaðir upp allt snúningssviðið, en semsagt þá er svo hætt við að þeir gíri niður og þá eyðileggst mælingin.

Þetta skildist mér amk á seinasta dyno-degi kraftsins :)


Þessvegna er gott að vera með........Step-tronic :wink:

En það er BARA sölutrix að mínu mati


Steptronic dugar ekki til því að skiptingin leyfir ekki ,,nauðgun" sitthvoru megin við vinnslusvið vélarinnar. Þeir hjá TB gátu a.m.k. mælt minn 520ia

En aftur á móti er sölutrix rétta orðið, ég notaði þetta hérumbil aldrei í mínum bíl.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group