| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60798 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 03. Apr 2013 16:29 ] |
| Post subject: | Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
Það eru örugglega allir með allt meira og minna brotið þarna að framan. Hvernig hafa menn verið að festa stefnuljósin |
|
| Author: | eiddz [ Wed 03. Apr 2013 16:34 ] |
| Post subject: | Re: Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
Hvort ertu að tala um "sliderinn" eða pinnann sem fer í brettið? Ef það er pinninn, þá er hægt að skrúfa bara skrúfu í stefnuljósið sem fer svo í gatið í brettinu. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Wed 03. Apr 2013 16:36 ] |
| Post subject: | Re: Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
Sliderinn er brotinn Var búinn að finna út með að setja skrúfu á hitt |
|
| Author: | bjarkibje [ Wed 03. Apr 2013 21:22 ] |
| Post subject: | Re: Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
Jón Ragnar wrote: Sliderinn er brotinn Var búinn að finna út með að setja skrúfu á hitt ég hef nú bara rennt þessu í annan sliderinn (efri eða neðri því annar er alltaf brotinn á öllum ljósum haha) og svo fundið mér vír eða spotta, og fest það eitthvernveginn í ljósið og hinn endann í aðalljósið eða eitthvað þarna fyrir innan sem heldur þessu ég veit ruglingslegt en þetta þarf maður bara að mixa og ég held að þetta sé auðveld og fín leið |
|
| Author: | iar [ Thu 04. Apr 2013 22:33 ] |
| Post subject: | Re: Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
bjarkibje wrote: Jón Ragnar wrote: Sliderinn er brotinn Var búinn að finna út með að setja skrúfu á hitt ég hef nú bara rennt þessu í annan sliderinn (efri eða neðri því annar er alltaf brotinn á öllum ljósum haha) og svo fundið mér vír eða spotta, og fest það eitthvernveginn í ljósið og hinn endann í aðalljósið eða eitthvað þarna fyrir innan sem heldur þessu ég veit ruglingslegt en þetta þarf maður bara að mixa og ég held að þetta sé auðveld og fín leið Ruglingslegt eða ekki, hljómar samt svipað og ég gerði þetta á mínum gamla. |
|
| Author: | gardara [ Fri 05. Apr 2013 00:06 ] |
| Post subject: | Re: Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
Bora lítið gat í plastflipann á stefnuljósinu og strappa ljósið niður í eitt af gotunum sem eru þarna rétt hjá stefnuljósinu. Svínvirkar |
|
| Author: | Hreiðar [ Wed 17. Apr 2013 17:25 ] |
| Post subject: | Re: Brotnar stefnuljósafestingar að framan E36 |
Lenti í þessu hjá mér, var að reyna einhver skítamix sem var ekkert að virka. Það var svo bent mér á að fara með þetta í plastviðgerðir, í drangahrauni hfj. Mæli með því, hann lagaði festinguna fyrir mig og gerði nýjan "pinna" fyrir stefnuljósið mitt. Virkar fínt og tók ekki langan tíma hjá honum! |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|