bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Subframe fóðringar skipti e32 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60729 |
Page 1 of 1 |
Author: | arntor [ Sat 30. Mar 2013 09:18 ] |
Post subject: | Subframe fóðringar skipti e32 |
á einhver sérverkfæri eða góðan púllara í þetta? ætlaði að reyna að skipta um þetta undir bílnum. ef ekki þá kippi ég því bara undan. kv.arnþór |
Author: | srr [ Sat 30. Mar 2013 14:35 ] |
Post subject: | Re: Subframe fóðringar skipti e32 |
Skerðu gömlu í sundur með sverðsög. Nærð svo að beygja restina úr þegar miðjan og mest af gúmmíinu er farið úr. Hreinsa svo stæðið, frysta nýju fóðringuna til að hún minnki, setja handsápu á hana og renna henni í ![]() |
Author: | arntor [ Sat 30. Mar 2013 22:59 ] |
Post subject: | Re: Subframe fóðringar skipti e32 |
og er þetta eitthvað sem má framkvæma í svefnherberginu líka? ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 31. Mar 2013 03:59 ] |
Post subject: | Re: Subframe fóðringar skipti e32 |
ég gerði þetta á E34 ala srr en það reyndist mesta vesen að koma þeim í, best er að redda tein og skinnu og berja þetta úr, og hafa nýju vel frysta með sápu og pressa í, en ef þu ert með þetta út á golfi er best að taka bara hjólatjakkk undir drifið, setja fóðringuna í og setja búkka undir hana og láta bíllinn detta hratt ofan á búkkana (báðu megin) nokkrum sinnum og þá dettur hún í á endanum, virkaði vel á gamla á e32 og gamla e34 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |