bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: allir vökvar á e30 m3
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 01:46 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Sælir

Það stendur til að skipta og setja alla vökva á bílinn minn,

Ég er svona að spá í hvaða sull ég á að kaupa og hvað er best

Mótor: 10w60 Valvoline
Frostlögur: blár N1 sull
Gírkassi (G420): Hvað á ég að kaupa?
Drif (lsd): Hvað á ég að kaupa?
Bremsuvökvi: hvað er best?


Væri gaman að fá smá ráð

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 04:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Setur ekki 10/60 á þennan mótor. Það á að fara 10/40 eða 0/40 á hann. Myndi svo persónulega taka Royal Purple en það eru skiptar skoðanir á því

Synchromax á kassann og Max-gear á drifið.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 05:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gardara wrote:
Setur ekki 10/60 á þennan mótor. Það á að fara 10/40 eða 0/40 á hann. Myndi svo persónulega taka Royal Purple en það eru skiptar skoðanir á því

Synchromax á kassann og Max-gear á drifið.

Síðan hvenær fer ekki 10w60 á þennan mótor Garðar?

10w60 Castrol er nákvæmlega sú olía sem BMW selur í þessa mótora, sem og aðra ///M

Ég notaði síðan BMW ATF vökvann á G420 en hef heyrt að menn fái hljóðlátari kassa með öðrum vökva, sérstaklega ef menn eru komnir með léttara Kasthjól (þig vantar ekkert þannig?)

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 08:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Reyndar þá er official ekki 10/60 á þennan mótor þar sem hún byrjar ekki fyrr en S62 og seinna.
En menn hafa notað með miklum ágætum á S50.
Það er 10W/40 official á hana ef ég man rétt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 08:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
slapi wrote:
Reyndar þá er official ekki 10/60 á þennan mótor þar sem hún byrjar ekki fyrr en S62 og seinna.
En menn hafa notað með miklum ágætum á S50.
Það er 10W/40 official á hana ef ég man rétt.

Ok.. Ég hef alltaf fegið afgreidda 10W60 hja BMW á þennan ásamt aðra M mótora, aldrei 10W40. Mögulega hefur þetta verið revised ?

Ég veit að BMW mælir með 10W40 á marga aðra mótora, en 10W60 á S54B32 t.d. sem er í eðli sínu eins og S50B32.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Það er nú bara annað hvort ATF á gírkassann hjá þér eða þú getur farið niðrí BL og fengið MTF-LT4 væntanlega á 7000 eða meira líterinn, annars er MTF olían bara 75W-80 fully synthetic gír olía

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 30. Mar 2013 12:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég hef alltaf notað Mobil1 0w40 á s50b32 og það hefur verið gert síðan bíllinn fór á götuna 1998.

Ég er með BMW MTF LT2 á kassanum en síðast þegar ég skipti um á honum þá mæltu allir með að nota OEM vökvann.

Loks nota ég Mobil 75w140 olíu ásamt brúsa af læsingarvökva á drifið.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 26 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group