bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

hvar fynn ég herslutölur fyrir mótor
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60680
Page 1 of 1

Author:  crashed [ Tue 26. Mar 2013 23:52 ]
Post subject:  hvar fynn ég herslutölur fyrir mótor

hvar fynn ég herslutölur fyrir mótor bmw E38 740 4,4L 96árgerð, vantar herslu tölur fyrir Knock Sensor og vatnsdælu og Cylinder Valley Cover og eithvað fleira

Author:  sh4rk [ Wed 27. Mar 2013 00:56 ]
Post subject:  Re: hvar fynn ég herslutölur fyrir mótor

Ef boltanir eru 8.8 þá herðiru 6mm boltana í 10nm, 8mm í 25nm, 10mm í 50nm og 12mm í 88nm og ath að þetta eru tölur fyrir ósmurða bolta, minni hersla ef þeir eru smurðir.
Herti alla bolta eftir þessum tölum í minni M60B40 vél

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/