bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:07

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: samlæsingar E46
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 11:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
topplúgan hjá mér tók upp á því í vetur að leggjast ekki rétt að þegar maður lokaði henni og afleiðingarnar af því var að bíllinn var afar vel rakur að innan í dáldinn tíma.

þegar það var að frysta og þiðna til skiptist tók ég eftir því að þegar bíllinn var að þiðna þá fóru samlæsingarnar að flippa. það lýsir sér þannig að allar hurðar festast á hard lock, s.s hvorki hægt að opna þær innan né utan frá. og hef ég lent í neyðarlegu tilfelli þar sem ég var fastur inni í bílnum.

ég TEL að þetta tengist rakanum þar sem það var áberandi erfiðast að eiga við þetta þegar bíllinn var blautur að innan. en núna er hann orðinn þannig að það er alveg random hvort hann opnist eða ekki. sem getur verið mjög pirrandi, í gær lenti ég t.d í því að þurfa að labba heim með dóttir mína og skilja bílinn eftir við leikskólan þar sem ég gat ekki opnað hann.

bílstjórahurðin er með dáldið sjálfstæðan vilja samanborið við hinar, ég get altaf opnað hana með lykli, en stundum læsir hann sjálfur um leið. en stundum ekki, stundum fer hún á hardlock og stundum ekki.
ég hef tekið eftir því að þegar hann byrjar á þessu þá hættir hann í leiðinni að læsa skottinu.

það er væntanlega module fyrir samlæsingarnar, sem mig grunar að sé að svíkja. veit einhver hvar hann er staðsettur? og hefur einhver lent í svipuðum hlut?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 11:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Var ekki body control module (BC1?) sem að stjórnaði samlæsingunum :?:

Eða hvort að það var bara rúður og slíkt og svo var samlæsingadótið á GM (General Module) ?

Slapi kannski svarar þessu, orðinn pínu rusty í þessu interior loom rugli..

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
búinn að komast af því hvað þetta er að öllum líkindum og finna varahlut.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
do tell,

hefði verið gaman að sjá þig fastan í bílnum :)

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Tue 26. Mar 2013 18:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
haha satt. klárlega glatað moment :)

mér var bent á að það væri heili sem stjórnaði þessu sem ætti það til að fara. staðsettur bakvið hanskahólfið

maður skellir sér í þetta bráðlega. ef ég kemst inn í bílinn :lol:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 21:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. May 2007 19:50
Posts: 79
Tetta er GM5module i e46, tarf ad skipta um relay i henni, tad er vandaverk tar sem tau eru ekki plug and play, tarf ad loda tau ur og i.

getur lika keypt notada tolvu en ta virka samlæsingarnar ekki a takkanum a lyklinum, en allt annad virkar, hun er stadsett bakvid hanskaholfid, fjarlægir tad med nokkrum skrufum :) algengt e46 vandamal..

Afsaka isl.stafi er ad skrifa ur sima!

_________________
BMW E46 320i M-Tech 99"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Wed 03. Apr 2013 23:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
er ekki hægt að prógramma lykilinn við nýja module-ið?

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 09:18 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. May 2007 19:50
Posts: 79
Eflaust hægt, er búinn að kaupa snúrur og forrit á ebay sem á að geta allt sem umboðið getur á OBC 1 og 2 og ætlaði að reyna það hjá mér þegar ég væri búinn að leggja í það að setja það upp í fartölvuna.

Annars var ég líka búinn að panta 2 relay sem mig vantaði og ætlaði að fá einhverja klára raf gæja til að smella þessu í en það hefur bara eitt af þeim skilað sér hingað heim.

_________________
BMW E46 320i M-Tech 99"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Thu 04. Apr 2013 11:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
RING RING
**Halló?
* sæll þetta er Guð sem talar
** Já blessaður
* heyrðu það er hægt að kóða fjarstýringarnar bara með gamla kóða trixinu
** Geggjað takk.
* Já vertu nú góður strákur
**Click


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Fri 05. Apr 2013 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
slapi wrote:
RING RING
**Halló?
* sæll þetta er Guð sem talar
** Já blessaður
* heyrðu það er hægt að kóða fjarstýringarnar bara með gamla kóða trixinu
** Geggjað takk.
* Já vertu nú góður strákur
**Click


:lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 03:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 19. Mar 2013 10:17
Posts: 2
hafa einhverjir verið að skipta um relayin fyrir samlæsingar tölvuna? hef heyrt að það sé oftast eh kllikk í tolvunni sjálfri á við þetta vandamál að stríða í mínum bíl, virkar oftast að læsa bílnum aftur með fjarstýringunni ef hann opnar ekki þangað til inniljósin slökkna og opna þá strax þá opnar minn allavega allar hurðir, sjálfsagt mismunandi milli bíla..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Sat 06. Apr 2013 11:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
minn opnar með samlæsingunum eftir að hann hefur verið í gangi í smá. svo byrjar hann aftur á þessu. svo er hann bara random á það hvað hann gerir

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Sun 07. Apr 2013 20:23 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 03. May 2007 19:50
Posts: 79
Minn var líka bara random, sat stundum inn í bíll og ýtti á takkann endalaust þar til hann opnaðist, stundum einu sinni stundum hundrað sinnum, bara klassíst relay vesen!

Hér er góð mynd sem ætti að útskýra nokkuð augljóslega hvernig relay virkar og á sama tíma hvernig það virkar bara stundum og stundum ekki þegar það byrjar að klikka og komst ekki allaleið, haha :wink:

Image

_________________
BMW E46 320i M-Tech 99"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Sun 07. Apr 2013 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
RING RING
**Halló?
* sæll þetta er Guð sem talar
** Já blessaður
* heyrðu það er hægt að kóða fjarstýringarnar bara með gamla kóða trixinu
** Geggjað takk.
* Já vertu nú góður strákur
**Click


Þetta er illa fyndið ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: samlæsingar E46
PostPosted: Mon 08. Apr 2013 14:02 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Víndjöfullinn talar tungum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group