bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Upcoming swap E36 318i í 325i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60659
Page 1 of 3

Author:  Danni [ Mon 25. Mar 2013 18:30 ]
Post subject:  Upcoming swap E36 318i í 325i

Er að fara að swappa í einn bíl sem ég á og er í smá vangaveltum og langaði til að verpa fram nokkrum spurningum í þeirri von að einhver hér með meiri vit og reynslu en ég get get svarað mér :D

Bíllinn sem allt fer í er 1997 318i með M43.

Vélin er 1995 M50B25 Vanos úr E34 525iX, convertuð fyrir RWD, ennþá með iX rafkerfinu á.

Vélartölvan, Litli EWS kubburinn sem tengist í svissinn og svissinn úr iX er ennþá til.

En ég get fengið tölvu rafkerfi af 1993 320i M50B20 Vanos, ss. ekki með EWS. Myndi það ganga upp á B25?

Yrði kannski auðveldara fyrir mig að fara í M52 mótor, AKA OBD2?

Author:  Angelic0- [ Mon 25. Mar 2013 21:59 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

rafkerfi af M50 gengur yfir á M50... hvort sem það er B20 eða B25

Author:  Danni [ Tue 26. Mar 2013 05:02 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Já hefði haldið það. Fór aðallega að velta þessu fyrir mér þar sem að það er annað partanúmer á B25 og B20 rafkerfum samkvæmt ETK. Skiptir ekki máli hvaða árgerð, það er alltaf mismunandi partanúmer.

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Mar 2013 11:08 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Ég notaði M50B25 rafkerfi á M50B20... þannig að ég býst passlega við því að það gangi öfugt :lol:

Author:  IvanAnders [ Tue 26. Mar 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Á að gera eitthvað fyrir mótorinn fyrst hann er úti á gólfi, og þarf að opna hann að neðan?

Henda í hann stangarlegum og keðju kannski? :)

Author:  Danni [ Tue 26. Mar 2013 22:31 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Það er allt í lagi með mótorinn :D

Ef eitthvað klikkar eftir að hann fer í þá er ekki lengi gert að kippa honum úr aftur!

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Mar 2013 01:29 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

CP Carillo... 8.2:1, smíða custom LOG manifold, VF52 túrbóóóó, ARP í heddið og kaupa billega spíssa... Ostrich og út að spóla :!:

Author:  Alpina [ Wed 27. Mar 2013 07:57 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Angelic0- wrote:
CP Carillo... 8.2:1, smíða custom LOG manifold, VF52 túrbóóóó, ARP í heddið og kaupa billega spíssa... Ostrich og út að spóla :!:


Þetta hleypur miklum upphæðum :idea:

Author:  Danni [ Wed 27. Mar 2013 10:34 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

192hp eru líka alveg nóg fyrir einhvern ryðgaðan E36 sem á bara að vera spólbíll :D

En það gæti verið að ég sé búinn að finna annað donor body í staðinn, sem er líka 4cyl en er eldri, ss. ekkert OBDI vs OBDII vesen :D

Author:  bjarkibje [ Wed 27. Mar 2013 11:00 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Það er málið eins og hja mer....plug and play 8)

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Mar 2013 19:38 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
CP Carillo... 8.2:1, smíða custom LOG manifold, VF52 túrbóóóó, ARP í heddið og kaupa billega spíssa... Ostrich og út að spóla :!:


Þetta hleypur miklum upphæðum :idea:


Að smíða svona manifold kostar 15-20þ ef að þú kannt að tig sjóða...

CP stimplasett með stöngum kostar 900$ + gjöld

VF52 túrbó (eða bara any turbo) kostar frá 20-100þ... fer eftir hvað þú vilt...

ARP studs... 1000$...

Ostrich emulator er 175$

ROSA ROSA fjárhæðir.... ekkert mál að keyra 300hp daily meira að segja án studs og á stock stimplum... með bara svona setup..

Menn eru að gera það í USA allavega.... og er ekki okkar bensín betra or some :?:

bæta við:

eBay intercooler = 50-500$

eBay BOV = 20-200$

borgar meira fyrir gæði...

FPR eins og ég er með kostar 600$, hægt að fá billegri... sem að er kannski ekki "on the fly" eða "by boost"...

Author:  olinn [ Wed 27. Mar 2013 19:49 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
CP Carillo... 8.2:1, smíða custom LOG manifold, VF52 túrbóóóó, ARP í heddið og kaupa billega spíssa... Ostrich og út að spóla :!:


Þetta hleypur miklum upphæðum :idea:


Að smíða svona manifold kostar 15-20þ ef að þú kannt að tig sjóða...

CP stimplasett með stöngum kostar 900$ + gjöld

VF52 túrbó (eða bara any turbo) kostar frá 20-100þ... fer eftir hvað þú vilt...

ARP studs... 1000$...

Ostrich emulator er 175$

ROSA ROSA fjárhæðir.... ekkert mál að keyra 300hp daily meira að segja án studs og á stock stimplum... með bara svona setup..

Menn eru að gera það í USA allavega.... og er ekki okkar bensín betra or some :?:

bæta við:

eBay intercooler = 50-500$

eBay BOV = 20-200$

borgar meira fyrir gæði...

FPR eins og ég er með kostar 600$, hægt að fá billegri... sem að er kannski ekki "on the fly" eða "by boost"...



Semsagt bara 529þ ?

Author:  Angelic0- [ Wed 27. Mar 2013 20:49 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

olinn wrote:
Semsagt bara 529þ ?


Ég skal endurorða þetta handa þér...

Þú þarft að smíða manifold sem að kostar 15-20þ ef að þú kannt að tig sjóða...

Þú þarft VF52 túrbó (eða bara any turbo) kostar frá 20-100þ... fer eftir hvað þú vilt...

Þú þarft Ostrich emulator er 175$

Þú þarft Zeitronix wideband + skjár er 120$0

Þú þarft helst ásættanlegan eBay intercooler = 80$

Þú þarft helst ásættanlegan eBay BOV = 60$

Porsche MAF og getur runnað 250hp vandræðalaust...

Bætir við spíssum, og getur runnað 300-330hp vandræðalaust... - 600$ + gjöld

bætir við studs og getur runnað 450hp vandræðalaust... 1000$ + gjöld

bætir við stimplum og stöngum og getur runnað 600hp vandræðalaust... + 900$ + gjöld

sláðu nú inn aftur og reiknaðu upp á nýtt...

Author:  Jón Ragnar [ Wed 27. Mar 2013 21:17 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

olinn wrote:
Semsagt bara 529þ ?



Athugar að þessi maður keyrir 4000km á viku.

529þúsund er bara klink

Author:  íbbi_ [ Wed 27. Mar 2013 22:39 ]
Post subject:  Re: Upcoming swap E36 318i í 325i

fyrir utan þá staðreynd að það var engin að tala um turbo kit til að byrja með

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/