bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Skjárinn í e60 í rugli https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=7&t=60621 |
Page 1 of 1 |
Author: | Elnino [ Fri 22. Mar 2013 14:00 ] |
Post subject: | Skjárinn í e60 í rugli |
Skjárinn byrjaði allt í einu að hökkta og ruglast alveg svakalega. Veit ekki alveg hvernig ég á að lýsa þessu en hann er allur á hreyfingu vinstri/hægri og allur mjög óskýr svona eins og að hörfa á stöð2 ruglað í gamladaga. Er einhver klár á því hvaða vesen er í gangi? |
Author: | Elnino [ Fri 22. Mar 2013 17:01 ] |
Post subject: | Re: Skjárinn í e60 í rugli |
furðlegt... hann er kominn inn núna og allt í góðu. Hvað getur þetta eiginlega verið? |
Author: | Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 19:30 ] |
Post subject: | Re: Skjárinn í e60 í rugli |
CANBUS í steik myndi ég giska á, var þannig í E60 525i sem að ég var á ![]() |
Author: | slapi [ Sun 24. Mar 2013 22:35 ] |
Post subject: | Re: Skjárinn í e60 í rugli |
Skjárinn hefur lítið með CAN að gera þar sem öll virkni hans er kemur frá M-ASK eða CCC og það hefur alla virkni á MOST(ljósleiðara). Mér dettur helst í hug að einhver tímabundin bilun hafi orðið í þessu , það virkar mjög offt að taka geymirinn af í 1-2 min og tengja hann aftur. |
Author: | Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 23:29 ] |
Post subject: | Re: Skjárinn í e60 í rugli |
slapi wrote: Skjárinn hefur lítið með CAN að gera þar sem öll virkni hans er kemur frá M-ASK eða CCC og það hefur alla virkni á MOST(ljósleiðara). Mér dettur helst í hug að einhver tímabundin bilun hafi orðið í þessu , það virkar mjög offt að taka geymirinn af í 1-2 min og tengja hann aftur. Ruglaðist, það var einmitt MOST sem að var FUBAR... En það var seinna CANBUS bilun á honum svo sem að leiddi til þess að hann gékk bara idle... s.s. maður var kannski að keyra og svo var eins og DME hefði slegið út... bara boom... no throttle response... Fannst endilega eins og MOST væri partial CANBUS kerfi ![]() |
Author: | Elnino [ Tue 25. Feb 2014 17:05 ] |
Post subject: | Re: Skjárinn í e60 í rugli |
jæja þetta er byrjað aftur... happ og glapp hvenær þetta skeður og hve lengi þetta stendur yfir. Stundum dugar að slökkva á bílnum í smá tíma og stundum lagast þetta sjálfkrafa eftir nokkrar mín. Einhverjar hugmyndir? |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |