bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 21:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 17. May 2004 16:53 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Jan 2004 22:04
Posts: 13
Hvað þýðir ljósið sem er beint fyrir neðan 20 á eyðslumælinum :?: þetta er svona hringur með sex punkta í kringum sig.

Þetta sést vel á bílnum hans Stefáns
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 16:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Ef mig mismynnir ekki þá er þetta eitthvað viðkomandi bremsunum.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 16:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 15. Jul 2003 17:03
Posts: 126
er þetta ekki aðvörunarljós um bremsurnar þar að segja þegar klossarnir séu orðnir tæpir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Það liggur vír í gegnum bremsuklossana öðrum megin að framan og öðrum megin að aftan.
Þegar klossinn er búinn þá slitnar vírinn og ljósið kviknar.

Ef að ljósið blikkar þá eru vírarnir slappir einhversstaðar.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. May 2004 22:09 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Jan 2004 22:04
Posts: 13
Takk fyrir !! Ég redda þessu á morgun :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 00:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Passaðu þegar þú kaupir klossana (sem ég geri ráð fyrir að þú sért að fara að gera) að fá líka skynjarann :) (eða vírinn.. :P)

Ég veit að hann er seldur sér í Bílanaust, en einhvernveginn minnir mig að hann fylgi með í B&L.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 00:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ÞREIFARI 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
arnib wrote:
Passaðu þegar þú kaupir klossana (sem ég geri ráð fyrir að þú sért að fara að gera) að fá líka skynjarann :) (eða vírinn.. :P)

Ég veit að hann er seldur sér í Bílanaust, en einhvernveginn minnir mig að hann fylgi með í B&L.


Einhverra hluta vegna minnir mig að hann fylgi ekki með í B&L en við minnum nú yfirleitt á skynjarann. ;)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. May 2004 20:10 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Jan 2004 22:04
Posts: 13
Ég á ekki bimmann heldur vinur minn, við vorum bara að spá hvaða ljós þetta væri, hann fékk ekki manualinn með bílnum. Það blikkar einmitt semsagt vírinn er að fara. Vitið þið hvað klossar og þreifarar kosta sirka allann hringinn ?


Og eitt í viðbót, þegar maður slær af (þegar bíllinn er ekki undir álagi) þá heyrist svona lágt "´vvvvvvúúúúúú" hljóð. Ég hef ekki setið í mörgum E30 bimmum þannig ég veit ekki hvort þetta hljóð sé eðlilegt. Gætu þetta veri legur í kassanum eða drifinu orðnar slappar ?? þetta heyrist líka þegar maður er að skipta um gír eða þegar er kúplað frá. Þetta heyrist mjög lágt en hættir strax og honum er gefið inn... Bara betra að vita ef þetta er óeðlilegt. bíllinn er ekki keyrður mikið eða 130 þús og hann er beinskiptur (316i) 89 árgerð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Kemur hljóðið bara þegar er sleppt gjöfinni
aldrei annars

Þá myndi ég kenna kassanum um frekar en hjólabúnaði,, er búið að fara illa með bílinn

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 12:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Jan 2004 22:04
Posts: 13
jebb, svoldið skrítið látt þungt væl.. eða þannig. hverfur allveig þegar bíllinn er á gjöf, held að það sé ekki búið að nauðga honum mikið. það átti gamall sjómaður bílinn mest allan tímann

Þetta skiftir kannski ekki máli, þá fer kassinn bara :( En það er bara skemmtilegra að vita hvað þetta er


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. May 2004 12:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ég gleymdi að spyrja

er þetta með kúplinguna uppi þannig að kassinn er undir áhrifum frá vélinni og drifinu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 12:25 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Jan 2004 22:04
Posts: 13
Þetta heirirst best þegar er verið að cruiza á svona 60-80 og svo er bensíngjöfinni slept (háværst þá) En þetta heyrist líka þegar er verið að kúpla á ferð ( minni hjóð)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. May 2004 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Þetta hljómar eins og eitthvað utan gírkassans

hjólalegur,, drif,, svinghjól eitthvað af þessu

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 22. May 2004 16:40 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 26. Jan 2004 22:04
Posts: 13
við skoðuðum bremsurnar, og borðarnir eru frekar lítið slitnir þannig að þar er örugglega bara eitthvað sambandsleysi í þreifaranum. En sambandi við vælið úr gírkassanum/eða eitthverju, þá ætlum við bara bíða og sjá hvað gerist. lögum það þá bara ef það bilar.

En takk fyrir hjálpina :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group